Af hverju reyna ekki Íslendingar ađ hjálpa upp á ađ bćta stjórnkerfiđ í Venezúela, taka upp stjórnmálasamband, ef hćgt er eđa eitthvađ annađ?

Um sama leyti og RÚV sýndi myndefni međ mótmćlum fólks frá Venezúela sem hér hefur sezt ađ og er ósátt viđ endurkjör forsetans Madúró ţá las ég blogggrein eftir Jóhannes Ragnarsson sem heitir:"Heill ţér félagi Madúró og til hamingju međ sigurinn".

Sá bloggari er samkvćmt ţví sem ég hef lesiđ eftir hann kommúnisti af gamla skólanum og mér finnst svolítiđ gaman af ţví, hann minnir mig á nokkra ţannig sem ég ţekkti í bernsku minni, nokkra kennara sem kenndu mér og svo viđskiptavini á verkstćđinu hans afa sem rćddu um pólitík. Ţar man ég sérstaklega eftir einum manni sem dó skömmu eftir 1980, en hann sagđist marxisti og ekki hvika hćtishót. Hann var kennari og bílstjóri.

Nú er ţađ svo ađ víđa á Vesturlöndum heyrir mađur fólk efast um ađ Madúró hafi veriđ endurkjörinn. Merkilegt var einnig ađ lesa pistil eftir Björn Bjarnason, ţar sem hann segir alla einrćđisherra styđja Madúró og má ţví segja ađ Björn teljj hann einrćđisherra, en hvergi kemur fram í pistli Björns ađ Madúró er kommúnisti líka, en hann kallar hann hinsvegar sósíalista, og kannski er ţetta allt sama tóbakiđ, en blćbrigđamunur ţó.

En sennilega er rétt ađ leggja trúnađ á ţađ sem Björn skrifar, og ţađ er í samrćmi viđ lýsingar annarra á spillingunni í Venezúela.

Nú rennur ţađ manni til rifja ađ hlusta á fólkiđ frá Venezúela lýsa ţví hvernig ţađ ţráir ađ snúa aftur til heimalands síns en getur ţađ ekki vegna ömurlegs ástands.

Ţá dettur mér eitt í hug sem er efni ţessa pistils. Hér á Íslandi höfum viđ gríđarlegt magn af fólki sem vill bjarga heiminum, og raunar mestmegnis vinstramegin í stjórnmálalitrófinu, en góđmennska er alltaf góđmennska og nýtileg.

Björn Bjarnason segir ađ einrćđisherrar allra landa styđji Madúró. Ţađ gera sumir gamlir kommúnistar greinilega líka.

En tillaga mín er ţessi og uppástunga sem varđ tilefni ađ ţessum skrifum mínum:

Getur ekki íslenzka ríkisstjórnin tekiđ upp stjórnmálasamband ellegar ţá einhverskonar samskipti viđ Madúró og hans stjórn, í ţví skyni ađ bćta ţar ástandiđ?

Ég hef tröllatrú á ţví ađ samskipti milliliđalaus leysi oft vandamál sem annars vinda uppá sig og versna.

Ráđherrar sumir innan ríkisstjórnarinnar íslendzku lýsa áhyggjum og óánćgju yfir gríđarlegum fjölda venezúelskra flóttamanna sem hér eru. Veit ég ađ margir almennir borgarar eru sama sinnis.

Ég vil einnig ađ íslenzka ríkisstjórnin taki upp samband viđ Rússa, enduropni sendiráđiđ og sýni ţeim kurteisi, og ţađ er ekki grín hjá mér heldur alvara.

Nú má spyrja ţessa sem völdin hafa:

Af hverju er bara nauđsynlegt ađ hjálpa löndum Afríku međ "ţróunarhjálp", allskyns tćknibúnađi og íslenzku hugviti?


mbl.is Setja spurningamerki viđ sigur Maduro
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Maí 2025
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 98
  • Sl. viku: 926
  • Frá upphafi: 144737

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 627
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband