26.7.2024 | 02:12
Píratar eru búnir ađ ţróast í venjulegan vinstriflokk
Píratar gáfu sig í upphafi út fyrir ađ vera fylgjandi ýmsum hćgrimálum. Ţeir töluđu um frjálst niđurhal og heim án höfundarréttar og netiđ sem vettvang ţar sem algert frelsi ćtti ađ ríkja eđa ţví sem nćst. Ţađ myndi ég telja hluta af hćgristefnunni.
Ef mađur kynnir sér heimasíđu ţeirra sem nú er uppi sér mađur fljótt ađ hefđbundin vinstrimálefni eru mest áberandi, svo sem flóttamannamál og mannréttindabarátta.
Ađ ţeir skuli nú leggja niđur Pírataspjalliđ sem var fyrir alla gćti bent til ţess ađ ţeir séu ađ lokast enn meira inní bergmálshelli og séu ekki tilbúnir ađ hlusta á rök annarra.
Svo mikiđ er víst ađ ţeir hafa stutt vinstrimenn og vinstriflokka mjög oft, og talađ eins og vinstrafólk.
Mér fannst meiri ţörf fyrir ţann Pírataflokk sem var öđruvísi, og opinn fyrir hćgrimálefnum líka.
Ég tel ekki líklegt ađ Pírataflokkur sem er nákvćmlega eins og Sósíalistaflokkurinn vinni almennan stórsigur og fái til sín fylgi úr öđrum flokkum.
Sögulegt spjallsvćđi lagt niđur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu fćrslur
- Hvernig ćtti ađ vera hćgt ađ bjarga bandarísku ţjóđinni undan...
- Er Samfylkingin lengra til hćgri en Sjálfstćđisflokkurinn? Rá...
- Áfengisdrykkja tengist sjálfstćđi einstaklinganna, manndómsví...
- Ţeir flokkar sem nú eru í ríkisstjórn verđa ađ hjálpa landbún...
- Í ţessari frétt endurspeglast elítuviđhorf wóksins og svo frj...
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 68
- Sl. sólarhring: 131
- Sl. viku: 676
- Frá upphafi: 133147
Annađ
- Innlit í dag: 46
- Innlit sl. viku: 514
- Gestir í dag: 44
- IP-tölur í dag: 44
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góđan dag Ingólfur. Píratar eru stjórnleysingar. Ţađ ţýđir ađ stefnan breytist eftir ţví hver er í ţingflokknum hverju sinni.
Birgir Loftsson, 26.7.2024 kl. 11:09
Sćll Birgir, já ţetta er ágćt skýring, takk fyrir, jú ţetta felst ađ vissu leyti í nafninu, en ég held ađ ţeir segist stundum vera ábyrgir, en ég get samţykkt ţetta.
Beztu kveđjur.
Ingólfur Sigurđsson, 26.7.2024 kl. 15:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.