22.6.2024 | 14:51
Tveggja ríkja lausnin eða svarthvíta lausnin
Daniel Hagari, talsmaður Ísraelshers er greinilega úr þeim hópi Ísraelsmanna sem vilja aðra nálgun en Netanyahu, ekki þetta sífellda tal um að "útrýma Hamas", heldur einhverja aðra lausn og friðsamlegri sem kallar síður á hefndaraðgerðir.
"Við getum ekki útrýmt hugmyndafræði", þetta eru orð að sönnu.
![]() |
Segir ekki hægt að útrýma Hamas |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu færslur
- Góðar hryllingsmyndir vísa í margar áttir og snúast ekki endi...
- Þegar konur stjórna, þá er móðursýki og klikkun afleiðingin
- Aðeins kærleiksrík vera gat keppt við Krist um vinsældir, ekk...
- Ástandið á Gasa sem ekki er bara Hamas að kenna er undirrót s...
- Svaraverðir menn, þeir sem styðja lífstefnu en ekki helstefnu
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 57
- Sl. sólarhring: 101
- Sl. viku: 705
- Frá upphafi: 160111
Annað
- Innlit í dag: 40
- Innlit sl. viku: 505
- Gestir í dag: 39
- IP-tölur í dag: 39
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.