22.6.2024 | 14:51
Tveggja ríkja lausnin eða svarthvíta lausnin
Daniel Hagari, talsmaður Ísraelshers er greinilega úr þeim hópi Ísraelsmanna sem vilja aðra nálgun en Netanyahu, ekki þetta sífellda tal um að "útrýma Hamas", heldur einhverja aðra lausn og friðsamlegri sem kallar síður á hefndaraðgerðir.
"Við getum ekki útrýmt hugmyndafræði", þetta eru orð að sönnu.
![]() |
Segir ekki hægt að útrýma Hamas |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu færslur
- Eftir breytingar verður Esus sá sem styttir brautina
- Þessi sorglegi atburður endurómar og rímar við önnur pólitísk...
- 2007 er komið aftur, (Það er mín túlkun, ekki hennar orð) Þór...
- Veröldin snýr sér að síauknum stuðningi við Palestínumenn og ...
- Ross Edgley er meðal minnisstæðustu manna ársins sem snerta s...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.9.): 34
- Sl. sólarhring: 72
- Sl. viku: 705
- Frá upphafi: 157840
Annað
- Innlit í dag: 24
- Innlit sl. viku: 506
- Gestir í dag: 22
- IP-tölur í dag: 21
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.