22.6.2024 | 14:51
Tveggja ríkja lausnin eða svarthvíta lausnin
Daniel Hagari, talsmaður Ísraelshers er greinilega úr þeim hópi Ísraelsmanna sem vilja aðra nálgun en Netanyahu, ekki þetta sífellda tal um að "útrýma Hamas", heldur einhverja aðra lausn og friðsamlegri sem kallar síður á hefndaraðgerðir.
"Við getum ekki útrýmt hugmyndafræði", þetta eru orð að sönnu.
Segir ekki hægt að útrýma Hamas | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu færslur
- Heimurinn færist nær meiri hernaðarhyggju, virðist manni
- Heimskunnar bryggja, ljóð frá 19. desember 2018.
- Mammon á að ráða á RÚV og þau stefna á gróða á næstunni. Mun ...
- Kirkjan er umbúðir, með nýtt innihald. Innihald í andstöðu vi...
- Fæðingardagur frelsarans er 25. desember. Jafnvel þeir sem ek...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.12.): 53
- Sl. sólarhring: 71
- Sl. viku: 630
- Frá upphafi: 130663
Annað
- Innlit í dag: 32
- Innlit sl. viku: 436
- Gestir í dag: 26
- IP-tölur í dag: 26
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.