Íslendingar flýja land, ljóđ frá 11. febrúar 2009

Eftirstöđvar Hrunsins, Búsáhaldabyltingin og ţađ allt. Afgangslag sem kannski verđur gefiđ út ef ég endurútgef plötuna:"Ísland skal aría griđland" og ţá jafnvel hugsanlega sem tvöfalda skífu, en ţađ er allt óljóst og bara kannski. En ţađ eru til ýmis ágćt lög á hana jafnvel sem tvöfalda frá ţeim tíma.

 

Viđlag:

 

E7sus4

Ekkert ekta band,

Am    E7sus4

ekkert ekta band,

G/C      C/G  C/D

ekkert ekta band,

D/G                G     E7sus4

Íslendingar flýja land.

 

G/D

Hélt ađ ástin heita

Em

hefđi bundiđ niđur ţig.

D/C

Lengi ţarf ađ leita,

G                      E7sus4

lostinn hefur frelsađ sig. (Viđlag)

 

Ţví mun fjöriđ falla

frekar ţó á undan snót.

Gleđiópin gjalla,

glötuđ loksins ţannig rót. (Viđlag).

 

Ađrir elska svelginn,

ćtla ađ týnast ţar viđ röst.

Viltu vađa elginn?

Vörnin ţín er ekki föst. (Viđlag).

 

Draga stofna sterka.

Straumur gleypir mannkyn öll.

Víst mun stríđsráđ verka,

varnarlaus hin réttu fjöll. (Viđlag).

 

Allt fer eins og planađ,

annarsstađar finnst hvert blóm.

Víti hefur vanađ,

viltu heyra myrkan dóm? (Viđlag).


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.12.): 53
  • Sl. sólarhring: 71
  • Sl. viku: 630
  • Frá upphafi: 130663

Annađ

  • Innlit í dag: 32
  • Innlit sl. viku: 436
  • Gestir í dag: 26
  • IP-tölur í dag: 26

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband