Úkraína fyrir sértćka hernađaríhlutun - sjálfstćtt ríki sem vildi ráđa sér sjálft eđa er sá frasi rangur?

Ég var ađ lesa pistil Geirs Ágústssonar:"Svarthvíti ráđherrann og ţađ sem er rétt", og athugasemdir ţar undir.

Pistillinn er nokkuđ góđur.

Oftast er ţó bitastćđast ađ velta fyrir sér orđum ţeirra sem mađur er ósammála. Ţannig skrifar Bjarni um Úkraínu"Fullvalda ríki sem vildi ráđa sér sjálft". Setningin er klaufaleg hjá Bjarna, og sýnir ţađ glöggt ađ hann gerir sér grein fyrir ţví ađ Úkraína var ekki eins fullvalda ríki og hann vill telja sér trú um og Ţórdís Kolbrún og allir hinir sem telja ţetta svarthvítt málefni. Ef Úkraína hefđi veriđ sjálfstćđ hefđi hún ekki ţurft ađ "vilja ráđa sér sjálf". Ţannig ađ í setningu Bjarna felst ţversögn. Ţađ er fyrsta skrefiđ í ţví ađ hann átti sig á ţví ađ hann geti haft rangt fyrir sér.

Mér finnst ţađ ágćtt ađ vera eitt af fíflunum hans Geirs, ţótt ég hafi ekki skrifađ athugasemd honum til stuđnings. En er nokkuđ sammála honum.

Ég rakst á bćkling frá kristilegum samtökum ţegar ég var ađ skođa dót hjá mér í gćr. Hann var frá ţví fyrir innrásina í Úkraínu og fyrir Kóvit, og ţar var ţví lýst ađ árlega vćru börn ađ safna hlutum og mat og gefa fátćkum börnum í Úkraínu fyrir jólin.

Ég endurtek: ŢETTA VAR FYRIR INNRÁS RÚSSA áriđ 2022.

Ég vil gjarnan ná til ţeirra sem eru mér ósammála. Ţađ er skemmtilegra en ađ vera alltaf í bergmálshelli.

Ţví spyr ég Ţórdísi Kolbrúnu, Bjarna og alla hina:

HVERS VEGNA var Úkraína fátćk fyrir innrás Rússa áriđ 2022?

Var ţađ bara Rússum ađ kenna? Er ekkert svarthvítt í málflutningi ţeirra sem sjá Rússa sem ófreskjur og grýlur og ađ ekkert sé Vesturlöndum ađ kenna í ţessum samskiptabresti og stríđsástandi?

Í Wikipediu stendur skrifađ ađ "spilling er mikil í Úkraínu" "Völd ríkisins eru ennţá gríđarleg sem hefur tafiđ fyrir efnahagsumbótum, einkavćđingu og innleiđingu borgaralegra réttinda."

Ţegar hernađarfolar og hryssur Nató segja ađ Úkraína hafi veriđ "sjálfstćtt ríki" er ţađ býsna óljós lýsing ef ekki hreinlega röng. Úkraína er samkvćmt Wikipediu sambland af kommúnisma, einrćđi og lýđrćđi, ríkiđ hefur tangarhald á ţegnunum, flokkakerfiđ er hrćrigrautur öfgaflokka og vestrćnna "lýđrćđisflokka", og spilling er mikil í landinu.

Selenskí hefur bannađ kosningar á međan hann er viđ völd og stríđ ríkir í landinu. Ţó vilja stuđningsmenn hans síđur lýsa honum sem einrćđisherra en Pútín.

Selenskísinnar segja ađ Úkraínumenn allir vilji vera í ESB, Nató, og hluti af Vesturlöndum. Enn sem fyrr er ţetta mikil einföldun. Úkraínumenn eru klofnir, sumir vilja vera hluti af Rússlandi, ađrir hluti af Vesturlöndum. Einnig eru ţar mjög margir öfgamenn, eđa öfgafullir ţjóđernissinnar, og sú öfgafulla ţjóđerniskennd hefur víst margar birtingarmyndir, hatur á Rússum, einnig hatur á Vesturlöndum hjá sumum.

Ţau eru mörg stríđin í heiminum og ţađ er mjög merkilegt hvernig ákveđinn hluti Íslendinga er sannfćrđur um sjálfstćđi Úkraínu einmitt vegna ţess ađ stríđshaukarnir í Nató halda ţví fram, og ţađ hentar ţeim sem segja ađ Pútín sé hinn nýi Hitler nútímans, sem heldur er ekki alveg rétt lýsing.

Natódýrkandi Íslendingar, hvort sem ţeir eru í Sjálfstćđisflokknum eđa Samfylkingunni eđa annarsstađar trúa innrćtingunni frá Jens Stoltenberg og öđrum af hans sauđahúsi.

Ţórdís Kolbrún, Bjarni (sem skrifar án föđurnafns á síđu Geirs) og fleiri ţeim sammála vilja ekki fallast á ţađ ađ Úkraína sé leppríki Demókrata í Bandaríkjunum, og leppríki Elítunnar í heiminum.

Hinsvegar ef ţú lesandi góđur ert tvístígandi í ţessu gćtir ţú íhugađ ađ sú kenning og fullyrđing útskýrir hvers vegna Úkraína hefur veriđ fátćkt ríki frá falli Sovétríkjanna, rétt eins og leppríki annarsstađar á jörđinni oft eru, ţau eru ekki sjálfstćđ, ţar er viđ völdin rík yfirstétt sem fćr borgađ frá útlendum ríkjum, en innviđir eru lélegir og almenningur fćr mjög lítiđ í sinn hlut.

Ég held ađ samúđarfulla og "góđa" fólkiđ ćtti ađ íhuga ţetta í alvöru.

Bezta leiđin til ađ hjálpa Úkraínu er ađ bćta stöđu alţýđunnar, losna viđ gjörspillta stjórnmálamenn eins og Selenskí ţađan, svo Úkraína sé ekki lengur leppríki Vesturlanda.

 


mbl.is Rússar segja Frakka tilbúna í beina ţátttöku
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 155
  • Sl. viku: 702
  • Frá upphafi: 133248

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 505
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband