Katrín verður sennilega næsti forseti (forsæta?)

Upphaflega ætlaði ég bara að blogga um þetta í dag. Ég spái því að Katrín verði næsti forseti, en er ekki samt alveg viss. Mér sýnist þetta ætla að verða tvísýnt. Höllurnar tvær koma til greina, Gnarrinn og Baldur einnig, jafnvel Arnar Þór, hann rís hratt og hægrimenn eiga mikið inni í kosningum eins og sézt hefur áður, þegar Sjálfstæðisflokkurinn fær meira fylgi í kosningum en könnunum.

En þjóðin er dáleitt af Katrínu, eftir ræður hennar á gamlársdag. Við viljum svona þægilega rödd sem dáleiðir okkur. Hún fær því djobbið sennilega, við erum vön því að hafa hana á skjánum alla daga.


mbl.is Katrín efst í nýrri könnun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur G Borgfjörð

Ég vona að þú hafyr EKKI rétt fyrir þér. 

Haraldur G Borgfjörð, 31.5.2024 kl. 02:11

2 Smámynd: Haraldur G Borgfjörð

Katrín er svo mikil sölumaður/kona, að hún gæti selt lýs á hunda. 

Haraldur G Borgfjörð, 31.5.2024 kl. 02:16

3 Smámynd: Ingólfur Sigurðsson

Katrín er mikil sölukona, og gæti selt hvað sem er. En þau eru öll svipuð sem eru efst í skoðanakönnunum. Bara Ástþór og Arnar Þór gagnrýna af hörku og eru með framboð sem tala til sjálstæðra Íslendinga.

Katrín eða önnur Hallan, skiptir litlu.

Ingólfur Sigurðsson, 31.5.2024 kl. 13:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Færsluflokkar

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.8.): 49
  • Sl. sólarhring: 87
  • Sl. viku: 475
  • Frá upphafi: 155757

Annað

  • Innlit í dag: 32
  • Innlit sl. viku: 359
  • Gestir í dag: 30
  • IP-tölur í dag: 30

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband