31.5.2024 | 00:53
Katrín verđur sennilega nćsti forseti (forsćta?)
Upphaflega ćtlađi ég bara ađ blogga um ţetta í dag. Ég spái ţví ađ Katrín verđi nćsti forseti, en er ekki samt alveg viss. Mér sýnist ţetta ćtla ađ verđa tvísýnt. Höllurnar tvćr koma til greina, Gnarrinn og Baldur einnig, jafnvel Arnar Ţór, hann rís hratt og hćgrimenn eiga mikiđ inni í kosningum eins og sézt hefur áđur, ţegar Sjálfstćđisflokkurinn fćr meira fylgi í kosningum en könnunum.
En ţjóđin er dáleitt af Katrínu, eftir rćđur hennar á gamlársdag. Viđ viljum svona ţćgilega rödd sem dáleiđir okkur. Hún fćr ţví djobbiđ sennilega, viđ erum vön ţví ađ hafa hana á skjánum alla daga.
Katrín efst í nýrri könnun | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu fćrslur
- Sólstöđustjórnin, Kristrúnarstjórnin, tek undir ađ ţađ eru be...
- Öfgar til vinstri kalla á öfga til hćgri
- Ţađ er sama hvađ gerist, sjálfseyđing Vesturlanda er á sjálfs...
- Ekkert eđa fátt breytt? Hlutverkaleikur? Inga Sćland í gervi ...
- Spćnska veikin var af fuglaflensustofninum. Ţessa sýkingu ţar...
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 91
- Sl. sólarhring: 116
- Sl. viku: 839
- Frá upphafi: 130124
Annađ
- Innlit í dag: 59
- Innlit sl. viku: 639
- Gestir í dag: 53
- IP-tölur í dag: 53
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég vona ađ ţú hafyr EKKI rétt fyrir ţér.
Haraldur G Borgfjörđ, 31.5.2024 kl. 02:11
Katrín er svo mikil sölumađur/kona, ađ hún gćti selt lýs á hunda.
Haraldur G Borgfjörđ, 31.5.2024 kl. 02:16
Katrín er mikil sölukona, og gćti selt hvađ sem er. En ţau eru öll svipuđ sem eru efst í skođanakönnunum. Bara Ástţór og Arnar Ţór gagnrýna af hörku og eru međ frambođ sem tala til sjálstćđra Íslendinga.
Katrín eđa önnur Hallan, skiptir litlu.
Ingólfur Sigurđsson, 31.5.2024 kl. 13:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.