23.5.2024 | 01:38
Friðarferlið sem Þórdís Kolbrún hefur minni áhuga á en Guðni forseti
Mér finnst Guðni virðingarverður að fara ekki í skotgrafahernað stjórnmálanna í þessu efni. Já, verri forsetar en hann gætu komizt til valda. DV er með frétt um það að Bandaríkjamenn beri ábyrgð á slysinu að mati M. J. Zarif, fyrrverandi utanríkisráðherra Írans. Hann telur Bandaríkjamenn ábyrga að hluta fyrir slysinu, vegna viðskiptaþvingana, virðist rétt
Eins og fram kemur í DV segir fyrrverandi utanríkisráðherra Írans að Bandaríkin beri nokkra sök á slysinu, vegna viðskiptabannsins, svo þyrlur eru ekki lagfærðar sem skyldi eins og annað, en DV sem innanum slúðrið segir frá markverðum fréttum á milli sem aðrir þegja um.
Guðni hyggst senda samúðarkveðjur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu færslur
- Líta femínistar í eigin barm? Er ástæða fyrir bakslaginu?
- Jahve er djöfullinn og hann stendur á bakvið öll stríð, og er...
- Sjálfstæðismenn þurfa að sinna menningarmálum meira
- Vinstrimenn ættu að skammast sín, en ekki hægrimenn. Mengun e...
- Dyrfjöllin að Hábraut 4 í Kópavogi - í bernskuupplifun minni
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 184
- Sl. sólarhring: 197
- Sl. viku: 753
- Frá upphafi: 127189
Annað
- Innlit í dag: 113
- Innlit sl. viku: 563
- Gestir í dag: 103
- IP-tölur í dag: 103
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Javad Zarif er annar merkasti diplómat okkar tíma ... hef lært margt af að hlusta á hann ... en þetta er samt soldið langsótt hjá honum.
Guðjón E. Hreinberg, 23.5.2024 kl. 02:36
Takk fyrir það... já, dálítið langsótt, en þó vildi ég minnast á þetta, því þessar raddir hljóma síður hér á Vesturlöndum, sem gagnrýna. Já, þetta er frekar nöldur en þó eitthvað til í þessu.
Ingólfur Sigurðsson, 23.5.2024 kl. 02:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.