Ţessi fyrirsögn (sem pistillinn fjallar um) er ćsifréttamennska. Í ljós kemur ţegar fréttin er lesin ađ átt er viđ tölvuárásir frekar en hefđbundinn hernađ. Vafalaust er ţetta ţýtt hrátt uppúr einhverjum erlendum fjölmiđlum. Auk ţess kemur fram ađ Kína er enn mesta ógnin hvađ varđar fjölţáttaógnir, tölvuárásir og slíkt.
Ţar fyrir utan, hvernig er hćgt ađ ímynda sér ađ Rússland verđi friđsamlegra ţegar ţví er slaufađ af Vesturlöndum, en ekki Ísrael?
Ég hlustađi á Ástţór Magnússon í forystusćtinu á RÚV á mánudaginn. Ég hef ekki eytt tíma í ađ hlusta á ađra frambjóđendur og ćtla alls ekki ađ eyđa tíma í ţá, veit ađ ţar kemur ekkert nýtt fram.
Ástţór fjallađi um hćttuna á kjarnorkuárás á Ísland. Hann hefur rétt fyrir sér. Ef Rússar yrđu í hćttu og teldu ađ Bandaríkin eđa önnur Vesturlönd ćtluđu ađ gera kjarnorkuárás ađ fyrra bragđi gćti Ísland orđiđ skotmark ţeirra sem viđvörun til annarra Natóríkja.
Ísland er langt úti í hafi og hefur ógnađ Rússum eins og önnur Natóríki.
Viđ vitum hvađ gerđist í ICESAFE deilunni. Ţá kom NATÓ okkur ekki til hjálpar ađ neinu leyti, ađeins Fćreyingar og Rússar gerđu ţađ í fyrstu.
Ţađ er ekki fallegt ađ segja ţađ, en fáir myndu gráta Íslendinga af Evrópuţjóđunum, ef spennan kćmist á ţetta stig, ţá vćri hver sér nćstur og allir hrćddir um líf sitt.
Bubbi Morthens söng um ţetta sama í upphafi ferils síns.
Hvernig dirfast vinstrimenn eins og Katrín Jakobsdóttir ađ styđja Nató og ţeirra hernađ ţegar upphaflega var mesta andstađa viđ NATÓ frá Vinstri grćnum, og Alţýđubandalaginu ţar á undan?
Ástţór Magnússon hefur rétt fyrir sér.
Ísland á meira undir ţví komiđ en ađrar ţjóđir ađ Natóhernađur hćtti og ađ ţađ stríđsbandalag hćtti ađ vera til. Donald Trump er sá eini sem getur stigiđ skref í ţá átt.
Ţvert á ţađ sem ađrir segja hef ég EKKI sannfćrzt um mikilvćgi eđa nauđsyn NATÓ eftir Úkraínustríđiđ, heldur ţvert á móti, viđbjóđur minn á ţví hefur aukizt hröđum skrefum, enda geri ég mér fulla grein fyrir forsögu Úkraínustríđsins, frá 2013-2014, og jafnvel enn aftar í tímann, ţegar samningar voru gerđir viđ Vesturlönd, sem fólu í sér ógn fyrir Rússa og stjórnvöld ţar.
En talandi um ţessa makalausu frétt, sem er svo lituđ af Rússahatri ađ ţađ hálfa vćri nóg. Vesturlönd stunda einnig njósnir. Ţćr eru ábyggilega einnig stundađar á Íslandi ađ einhverju leyti, í pólitískum tilgangi.
Rússar taldir undirbúa árásir gegn Vesturlöndum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu fćrslur
- Syndafalliđ í Biblíunni - Aldingarđurinn Eden tilraunastofa, ...
- Líta femínistar í eigin barm? Er ástćđa fyrir bakslaginu?
- Jahve er djöfullinn og hann stendur á bakviđ öll stríđ, og er...
- Sjálfstćđismenn ţurfa ađ sinna menningarmálum meira
- Vinstrimenn ćttu ađ skammast sín, en ekki hćgrimenn. Mengun e...
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 15
- Sl. sólarhring: 157
- Sl. viku: 674
- Frá upphafi: 127217
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 513
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.