Fánadeilur eilífar

Ţessi keppni er rammpólitísk. Sumir fánar eru leyfđir og ađrir ekki. Ţegar ákveđinn hópur manna ţykist ćđri en ađrir ţá er ţađ spurning međ hvađa réttmćti. Ţegar einhverjir telja sig á ţeim siđferđisţröskuldi ađ ađrir séu ţar skör lćgri, ţá er jafnvel stutt í ofsóknir seinni heimsstyrjaldarinnar. Jafnvel ţegar ţađ er gert undir merkjum mannúđar og mannréttinda. Í góđri trú er svo margt misjafnt gert.

Eitt er á hreinu Júróvisjónkeppnin er búin ađ stíga útaf hringnum sem merkir jafnvćgi, afstöđuleysi og hlutleysi. Júróvisjónkeppnin er orđin umdeild og rammpólitísk. Ţar af leiđandi verđur hún ţađ sennilega um komandi ár, nema ţađ verđi viđurkennt ađ hún sé orđin pólitísk og ţví ţurfi ađ breyta aftur.


mbl.is Palestínski fáninn bannađur í Eurovision-höllinni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 25
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 661
  • Frá upphafi: 151333

Annađ

  • Innlit í dag: 23
  • Innlit sl. viku: 448
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband