5.5.2024 | 00:05
Fánadeilur eilífar
Þessi keppni er rammpólitísk. Sumir fánar eru leyfðir og aðrir ekki. Þegar ákveðinn hópur manna þykist æðri en aðrir þá er það spurning með hvaða réttmæti. Þegar einhverjir telja sig á þeim siðferðisþröskuldi að aðrir séu þar skör lægri, þá er jafnvel stutt í ofsóknir seinni heimsstyrjaldarinnar. Jafnvel þegar það er gert undir merkjum mannúðar og mannréttinda. Í góðri trú er svo margt misjafnt gert.
Eitt er á hreinu Júróvisjónkeppnin er búin að stíga útaf hringnum sem merkir jafnvægi, afstöðuleysi og hlutleysi. Júróvisjónkeppnin er orðin umdeild og rammpólitísk. Þar af leiðandi verður hún það sennilega um komandi ár, nema það verði viðurkennt að hún sé orðin pólitísk og því þurfi að breyta aftur.
Palestínski fáninn bannaður í Eurovision-höllinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 9
- Sl. sólarhring: 158
- Sl. viku: 709
- Frá upphafi: 133255
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 509
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.