Eitt af því sem er slæmt við tilgangslaust forsetaframboð í Athyglisýkilandi er að það tekur athyglina frá alvöru fréttum. Fólk fer að ræða um hvaða frambjóðandi Elítunnar er skástur, en það skiptir engu máli. Hvaða spotta viltu láta stjórna þér með?
Ef fólk skildi íslenzku vissi það að orðið forseti þýðir sá sem veitir forystu og stjórnar. Að stjórna þýðir að hafa vald til að vera ósammála og breyta um stefnu, gagnrýna. Þetta fólk flest sem er í framboði lýtur aðeins sínum meisturum í útlöndum sem toga í þeirra spotta.
Annað fyrir þá sem misst hafa máltilfinningu sína, athygli er kvenkynsorð og tekur ekkert s í eignarfalli, tengiess er fyrirbæri sem er ekki til nema hjá lýðskrumurum sem vilja tala rangt mál og barnamál. Sýki er einnig kvenkynsorð sem tekur ekkert s í eignarfalli, þannig að þetta þrísamsetta orð er svona rétt stafsett, athyglisýkiland. Þorgils Hlynur vinur minn kenndi mér það.
![]() |
Alma hætt að íhuga framboð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu færslur
- Veröldin snýr sér að síauknum stuðningi við Palestínumenn og ...
- Ross Edgley er meðal minnisstæðustu manna ársins sem snerta s...
- Það er alltaf talað um sömu vandamálin, en þau versna, eins o...
- Skrímslabangsar? Er nokkuð jákvætt við þá annað en að þeir er...
- Umdeildur yfirmaður sleppur með skrekkinn, Sigríður J., undir...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 203
- Sl. sólarhring: 211
- Sl. viku: 701
- Frá upphafi: 157582
Annað
- Innlit í dag: 130
- Innlit sl. viku: 513
- Gestir í dag: 115
- IP-tölur í dag: 115
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.