24.3.2024 | 19:24
Ekki er allt sem sýnist í heilsugeiranum eða hollnustugeiranum
Nútíminn er fullur af gerviefnum sem eru hættuleg fólki og ekki er alltaf að marka umbúðir og merkingar. Það hefur oft komið í ljós að gæðavottanir eða umhverfisvottanir geta verið ómarktækar, til að hylja spor óhollra efna og hættulegra.
Nýjar bækur hafa margar einkennilega efnalykt í sér og grunar mann að þar sé ekki allt með felldu, og geti verið óhollt að anda að sér. Jafnvel slíkur pappír er notaður í Kentucky Fried Chicken, eða þannig var þetta seint á síðasta ári, og vakti ekki hrifningu mína. Hvaða svör fá neytendur? Engin svör? Fólkið við afgreiðslu veit ekkert um þetta og bendir manni á netið og aðila sem varla eða ekki svara erlendis, þannig eru þessar risakeðjur.
Sífellt verða breytingar. Neytendur eru jafnvel margir hverjir sofandi yfir breytingum, og spyrja ekki hvað sé eðlilegt.
Eiturefnið reyndist vera ólöglegt skordýraeitur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 28
- Sl. sólarhring: 62
- Sl. viku: 603
- Frá upphafi: 132934
Annað
- Innlit í dag: 22
- Innlit sl. viku: 438
- Gestir í dag: 20
- IP-tölur í dag: 20
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.