24.3.2024 | 19:24
Ekki er allt sem sýnist í heilsugeiranum eđa hollnustugeiranum
Nútíminn er fullur af gerviefnum sem eru hćttuleg fólki og ekki er alltaf ađ marka umbúđir og merkingar. Ţađ hefur oft komiđ í ljós ađ gćđavottanir eđa umhverfisvottanir geta veriđ ómarktćkar, til ađ hylja spor óhollra efna og hćttulegra.
Nýjar bćkur hafa margar einkennilega efnalykt í sér og grunar mann ađ ţar sé ekki allt međ felldu, og geti veriđ óhollt ađ anda ađ sér. Jafnvel slíkur pappír er notađur í Kentucky Fried Chicken, eđa ţannig var ţetta seint á síđasta ári, og vakti ekki hrifningu mína. Hvađa svör fá neytendur? Engin svör? Fólkiđ viđ afgreiđslu veit ekkert um ţetta og bendir manni á netiđ og ađila sem varla eđa ekki svara erlendis, ţannig eru ţessar risakeđjur.
Sífellt verđa breytingar. Neytendur eru jafnvel margir hverjir sofandi yfir breytingum, og spyrja ekki hvađ sé eđlilegt.
![]() |
Eiturefniđ reyndist vera ólöglegt skordýraeitur |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 46
- Sl. sólarhring: 72
- Sl. viku: 982
- Frá upphafi: 140841
Annađ
- Innlit í dag: 36
- Innlit sl. viku: 755
- Gestir í dag: 33
- IP-tölur í dag: 33
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.