Ţađ er stađreynd ađ gamldags ţjóđerniskennd er sterkari í Úkraínu en víđast hvar annarsstađar í heiminum. Ástćđurnar eru sögulegar og margvíslegar, en frćđimenn ţekkja ţá stađreynd ađ fátćk ríki í vanda og spillt eins og Úkraína eru fremur í hćttu ađ verđa undirlögđ af slíkum anda en önnur. Nábýliđ viđ Rússland spilar líka stóra rullu, og frelsisbarátta ríkjanna sem slitu böndin viđ ţađ eftir 1990.
Ég ćtla ekki ađ ganga svo langt ađ kalla Úkraínumenn nazista, ekki frekar en ađ ég kalli Rússa ţví nafni. Ţó mun rétt vera ađ einhverjir hópar ţar geta međ sönnu heitiđ ţví nafni, margir hafa leitt sterk rök til ađ Azovherfylkin úkraínsku séu ţannig.
En til ađ skilja stríđiđ í Úkraínu ţarf mađur ađ viđurkenna sérstöđu Úkraínu, ađ hún er einhverskonar heitur miđdepill á milli miđ-Evrópu og Rússlands. Hluti af Evrópu já, en ţó bitbein og ágirndarefni Pútíns og Rússa og jafnvel Bandaríkjamanna og ESB, ţví auđug er hún af náttúruauđlindum.
Úkraína er hćttulegt stríđslandsvćđi eins og Palestína, vegna ţess ađ hún tengist sögulega stórveldunum.
Ég hef sagt ţađ frá upphafi ađ mér finnst ađ hermenn Úkraínu ćttu ekki ađ ţurfa ađ deyja í fremstu víglínu, eins og ţetta er orđađ í fyrirsögninni á fréttinni.
Ţađ er of auđveld fyrir Joe Biden eđa ađra stríđshauka á Vesturlöndum ađ segja ađ nóg sé ađ senda vopn og peninga til Úkraínu til ađ fría sig allri ábyrgđ og ţannig muni Úkraína sigra stríđiđ. Ţađ er barnaleg og skađleg einföldun.
Ţetta er komiđ í hnút einsog gerist oft í stríđum, sérstaklega ţegar ţau dragast á langinn.
Bjarni Jónsson bloggari hefur leitt rök ađ ţví ađ Rússland sé ađ tapa og ađ Vesturlönd séu á sigurbraut. Margt er jú ágćtt í ţeim pistlum, en ađrir hafa litiđ allt öđruvísi á, og geta líka veriđ sannfćrandi.
Mér finnst sem Úkraína sé ađ fórna sér fyrir pólitík á Vesturlöndum sem bćđi er orđin öfgakennd og gengin sér til húđar. Ég á viđ Woke-dćmiđ og jafnađarfasismann.
Drápiđ á Navalní sannfćrđi mig ţó um ađ veldi Pútíns sé á fallanda fćti.
En stríđ ćttu ađ vera óţörf.
Vel má vera ađ Pútín sé veruleikafirrtur einrćđisherra sem lifir í heimi 19. aldarinnar. Fyrirmynd hans er án efa ţó miklu frekar Pétur mikli en vestrćnir einrćđisherrar. Rússar hafa átt blóđţyrsta leiđtoga og grimma, ţannig ađ ekki ţarf ađ sćkja til annarra ţjóđa líkingar á Pútín.
En hvađ er ţá Selenskí? Er hann ekki blóđţyrstur og valdagráđugur einrćđisherra sem bannar kosningar nema ţegar ţađ hentar honum? Er hann ekki gerspilltur og fégráđugur herforingi sem ber ábyrgđ á stríđi sem var óvinnanlegt frá upphafi, eđa nálćgt ţví?
Rétt einsog Hitler notfćrđi sér gyđingahatriđ sem var til löngu fyrir hans tíđ sem olíu á eld eigin valdagrćđgi ţannig notar Selenskí sér ţjóđerniskennd Úkraínumanna til ađ réttlćta stríđ sem er hakkavél fyrir fólkiđ í Úkraínu, sem fórnar sér fyrir hugsjónir um frelsi og velmegun Vesturlanda, á međan veruleikinn er ekki Disneymynd hér á Vesturlöndum, heldur spillingarmynd og dystópían 1984 eftir Orwell öllu heldur.
Allir sem tala fyrir sigri Úkraínu hér á Vesturlöndum ćttu ađ vita betur. Líka Katrín Jakobsdóttir. Hún ćtti ađ vita ađ hún er međvirk í stríđsmaskínu sem er samvizkulaus. Hún ćtti ađ hafa eitthvađ lćrt af öllum friđarsöngvunum sem voru hluti af vinstrihreyfingum áđur fyrr, og eru kannski enn.
"Í draumi sérhvers manns er fall hans faliđ" orti Steinn Steinarr, og sú lína ein hefđi átt ađ nćgja honum til ađ fá Nóbelsverđlaunin í bókmenntum, hvorki meira né minna!!!
Nefnilega, hann hafđi veriđ eldheitur kommúnisti, en sá sína eigin drauma hrynja og verđa ađ martröđ. Laxness lenti í ţví sama og einnig međ kristnina og kaţólskuna.
En svo ţetta sé heimfćrt uppá Úkraínumenn, ţá er hinn bitri sannleikur sá, ađ draumur ţeirra um paradísina á Vesturlöndum er ţeirra versti óvinur, og draumurinn um sjálfstćđiđ og frelsiđ. Ţetta eru nefnilega hugsjónir sem aldrei eđa sjaldan verđa eins ţegar ţćr eru fengnar og ţćr eru í hugskotunum ţegar ţćr eru upphafnar í skýjamyndum.
Ţađ getum viđ Íslendingar vitađ. Viđ erum leppríki Bandaríkjanna svo ađ segja.
Eđa eins og Pétur á Útvarpi Sögu hefur sagt, stríđ verđa ekki unnin á vígstöđvunum heldur viđ samningaborđiđ!!!
![]() |
Hermennirnir okkar ađ deyja í fremstu víglínu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 106
- Sl. sólarhring: 114
- Sl. viku: 721
- Frá upphafi: 151520
Annađ
- Innlit í dag: 102
- Innlit sl. viku: 516
- Gestir í dag: 98
- IP-tölur í dag: 95
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.