12.3.2024 | 00:02
Silfriđ á RÚV á enn góđa spretti og Sólveig Anna er vissulega meiri verkalýđsforingi en vinstrimenn hafa átt í marga áratugi.
Ţađ var algjörlega fyrir mína daga ţegar hćgriđ og vinstriđ slógust heiftarlega á fyrri hluta 20. aldarinnar. Sólveig Anna var talin afturhvarf til ţeirra tíma fyrir vinstrimenn.
Vegna ţess ađ ţađ er í tízku ađ líkja fólki viđ Hitler, og Pútín oft, ţá verđ ég ađ segja ađ Sólveig Anna fannst mér lifandi eftirmynd hans fyrstu árin sem hún lét á sér bera. Hún stendur ţó fyrir allt önnur stefnumál og ađrar hugsjónir, ţannig ađ ţetta er ekki sagt sem last, heldur til ađ benda á ađ forystuhćfileika er hćgt ađ nota í allar áttir í pólitík, og einnig til ađ vinna ađ málum vinstrimanna eins og hún gerir.
Í fyrsta lagi útlitslega. Takiđ eftir hárgreiđslunni, slétt og ţykkt hár sem greitt er til hálfs og gljáir á. Takiđ síđan eftir breiđum og sterklegum kjálkum, og samanbitnum munnsvipnum, minnir á foringjann. Raddbeitingin er nokkuđ sem ekki telst eins. Hvöss og skipandi rödd foringjans er ekki til stađar hjá Eflingarforingjanum, heldur er rödd hennar hikandi og í nöldurtón. Ţar er mikill munur. Einnig er augnsvipurinn misjafn, ekki hvöss augu ţýzka einrćđisherrans, heldur reikandi og flöktandi augnaráđ hennar, sem ţó getur veriđ beitt og ákveđiđ ţegar henni liggur mikiđ á hjarta.
Í öđru lagi ţegar hún sagđi upp fólki á skrifstofu Eflingar fyrir tveimur árum minnti ţađ óneitanlega allmikiđ á nótt hinna löngu hnífa, ţótt í mildari mynd hafi veriđ. En tilfinningin var sú sama ađ hin sterka kona vildi hafa jábrćđur og jásystur í kringum sig en ekki ađra.
Mér fannst hún ekki í jafnvćgi á ţeim tíma og skapa sér óvild, en eftir ţessa kjarasamninga finnst mér eins og loksins hafi leiđtogahćfileikar hennar skilađ árangri, sem hćgt er ađ hrósa henni fyrir. Einnig er augljóst ađ ađrir sem komu ađ samningunum gerđu ţađ vel.
Ég hef nú oft tjáđ mig um ađ mér finnist Silfriđ ađeins léleg eftirmynd ţess sem ţađ var ţegar Egill Helgason var uppá sitt bezta, eins og fyrir kreppuna 2008, og ekki bar á ţöggunartilburđum, og hann fékk allskonar ólíkt fólk í ţáttinn, og tćpti á ótrúlega mörgu á skömmum tíma, vildi leyfa sem flestum sjónarmiđum ađ heyrast, sem var merkilegt.
Nú er Silfriđ breytt og takturinn annar. Ţađ tekur tíma ađ venjast ţví, en ađ ţessu sinni var fariđ í ţetta á dýptina, enda allur ţátturinn međ sama fólkinu og svipuđ mál, reynt ađ finna allt sem hćgt vćri ađ hrósa ţessu fólki fyrir, og ekki fariđ útí alvarlega gagnrýni á pólitíkusa.
Ţannig ađ Silfriđ var skárra en Kastljósiđ ađ ţessu sinni, og mér finnst gott ađ viđurkenna ađ ég hafi trú á konum í forystu, ţegar ţćr skila svona árangri.
En samfélagsumrćđan á Íslandi ţarf beittan umrćđuţátt um pólitík, og Silfriđ er ţví miđur ekki lengur beittur ţáttur, heldur mildur. Ég vona ađ frjálsir fjölmiđlar verđi styrktir og efldir ţannig ađ ţar hafi fólk efni á ađ halda úti góđri dagskrárgerđ sem ekki er bara yfirborđskennd.
Oft veriđ súrara í Karphúsinu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu fćrslur
- Syndafalliđ í Biblíunni - Aldingarđurinn Eden tilraunastofa, ...
- Líta femínistar í eigin barm? Er ástćđa fyrir bakslaginu?
- Jahve er djöfullinn og hann stendur á bakviđ öll stríđ, og er...
- Sjálfstćđismenn ţurfa ađ sinna menningarmálum meira
- Vinstrimenn ćttu ađ skammast sín, en ekki hćgrimenn. Mengun e...
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 188
- Sl. viku: 665
- Frá upphafi: 127208
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 508
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.