11.3.2024 | 16:37
Fólk vill sína skemmtun
Fólk vill sína skemmtun. Ég gleðst yfir því að hún sem er næstum jafnaldra mín og búin að vera í tónlist svipað lengi skuli loksins ná þarna árangri sem löng þátttaka í undankeppninni hefur verið undirbúningur að.
Þá er bara spurningin, mun ég slá í gegn eða aðrir á mínum aldri, sem höfum verið lengi að og ekki haft erindi sem erfiði? Það fer eftir því hvað maður reynir á sig og nær að troða sér áfram og kynna sig.
Það er ánægjulegt við þetta að hún skuli núna ná þessum árangri og ekki lengur sama unglamb og til dæmis Sigga Ósk. Það sýnir að fólk er ekki dæmt til að vera taparar ævilangt, þótt lengi það reyni einsog rjúpan við staurinn að verða númer eitt og sigra án þess að það takist í fyrstu atrennu.
Þetta er hvatning fyrir suma. Vonandi að lagið nái hátt.
Hera fer til Svíþjóðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu færslur
- Líta femínistar í eigin barm? Er ástæða fyrir bakslaginu?
- Jahve er djöfullinn og hann stendur á bakvið öll stríð, og er...
- Sjálfstæðismenn þurfa að sinna menningarmálum meira
- Vinstrimenn ættu að skammast sín, en ekki hægrimenn. Mengun e...
- Dyrfjöllin að Hábraut 4 í Kópavogi - í bernskuupplifun minni
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 187
- Sl. sólarhring: 191
- Sl. viku: 756
- Frá upphafi: 127192
Annað
- Innlit í dag: 115
- Innlit sl. viku: 565
- Gestir í dag: 104
- IP-tölur í dag: 104
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svo má benda á að tónlistarmenn eru ekkert endilega taparar þótt þeir séu ekkert rosalega frægir eða ríkir.
Wilhelm Emilsson, 11.3.2024 kl. 23:49
Já, rétt er það, en í hennar tilfelli er mikill munur á að vera í bakröddum, eða að keppa með lag sem ekki sigrar, en þetta, að keppa sem fulltrúi Íslands, það er fullkominn sigur, og ekki hægt að ná lengra, nema vinna keppnina úti.
En rétt er það, að það er sigur útaf fyrir sig að komast í RÚV og undankeppni Júróvisjón hér heima.
Ingólfur Sigurðsson, 12.3.2024 kl. 00:06
Engin spurning, Ingólfur. Það er alltaf gaman þegar fólk meikar það!
Wilhelm Emilsson, 12.3.2024 kl. 04:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.