Stefnubreyting (hugarfarsbreyting) Ţórunnar Sveinbjarnardóttur í Samfylkingunni kemur mér meira á óvart en Kristrúnar, og kannski örlítiđ breyttur málflutningur hjá Arndísi Önnu í Pírötum

Ég hef lengi haft áhuga á pólitík, og ég man ţá tíđ ţegar Frjálslyndi flokkurinn setti ţessi mál á dagskrá ţannig ađ eftir var tekiđ og fékk gagnrýni frá ýmsum, ađ Ţórunn Sveinbjarnardóttir, Kvennalistakona og Samfylkingarkona var oft mjög hvöss í ţví efni. Ég hélt ađ hún vćri óforbetranleg í sinni röngu stefnu, en í seinni fréttum RÚV talađi hún um "mál málanna" (flóttamannamálin) og "fjórđi hver mađur á vinnumarkađi kemur frá öđrum löndum", "gríđarleg fólksfjölgun síđastliđin 10 ár hiđ minnsta", "stjórnvöld ekki hafi sinnt ţví hlutverki ađ styrkja innviđina í takt viđ nýjar ţarfir", og fleira af ţví tagi.

Mér finnst ţetta stórmerkilegt ađ ţessi kona sem var mjög hvassyrt gegn ţeim sem ekki vildu fullkomna mannúđ og allt ađ ţví opin landamćri skuli nú vera farin ađ tala eins og Sjálfstćđisflokksmanneskja, lćtur rökvísina ráđa!

Enn fremur var Arndís Anna ekki sama gribban og hún stundum virđist. Ţađ má međ sanni segja ađ Eiríkur Bergmann hafi rétt fyrir sér ţegar hann lýsir ţví ađ allt samfélagiđ er búiđ ađ skipta um skođun í ţessu máli, ţeir vinstriöfgafyllstu hafa mildazt gegn "hćgriöfgafólkinu" og ţeirra málflutningi, og fleiri viđurkenna ţá stefnu en áđur.

Sem sé, Ţórunn, Arndís og fleiri viđurkenna hluta af ţeim rökum sem notuđ eru og voru notuđ fyrir 30 árum og ţóttu ţá hinir mestu öfgar af ţessu sama fólki (Arndís var ađ vísu heldur ung ţá til ađ tjá sig mikiđ).

Já, svo sannarlega samfélagsbreyting, og fyrirsjáanleg, međ gjörbreyttu samfélagi og samsetningu ţjóđarinnar, sem er nú fjölbreytilegri en nokkrusinni fyrr.

Ég tek ţó undir orđ Ţórunnar í RÚV ađ stefnu Samfylkingarinnar er opinberlega breytt á landsfundi ţeirra, og ađ hér er veriđ ađ setja mál á dagskrá. Ţó má tala um stefnubreytingu, eđa stefnumótun, ţví formađur flokksins dregur vagninn, ekki satt, og leggur línurnar?


mbl.is Ćtti ađ vera hćgur vandi ađ hafa fulla stjórn á landamćrum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 85
  • Sl. viku: 665
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 487
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband