19.1.2024 | 07:16
Fjöldinn vill sér granda, ljóđ frá 29. apríl 2010.
Eilíft stríđ er einkenniđ, sem víđa,
ekkert heilagt land.
Rétt er breytni, ráđamađur,
reyndar ađeins ţvađur.
Frćgur fyrir margt
furđuútlit svart.
Ţegar elska alla eins,
ekki er ţađ til neins.
Mun ei fjöldann niđur níđa,
neđstatröđ er grand.
Ísland vill nú opna sínar gáttir,
eđa ráđamenn...
Ţví er ljóst ađ friđinn flytja,
fyrst ţó sundur brytja...
Skođun hef um skipt,
skruddublöđum rift...
Auđur getur ýmsu breytt,
ađeins lundin ţreytt...
Vakna ţeir í syndum sáttir?
Síđan berjast enn?
Eins og stríđ er yfir ţessum líka,
ađeins ríkir ţögn.
Fólkiđ hlýđir, fćkkun handa,
fjöldinn vill sér granda...
Fylliđ landiđ fljótt,
fellur ţá á nótt.
Svart er útlit svikaliđ,
Svíar biđja um friđ...
Taldi hana raunar ríka,
mjög fór burtu sögn.
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu fćrslur
- Syndafalliđ í Biblíunni - Aldingarđurinn Eden tilraunastofa, ...
- Líta femínistar í eigin barm? Er ástćđa fyrir bakslaginu?
- Jahve er djöfullinn og hann stendur á bakviđ öll stríđ, og er...
- Sjálfstćđismenn ţurfa ađ sinna menningarmálum meira
- Vinstrimenn ćttu ađ skammast sín, en ekki hćgrimenn. Mengun e...
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 42
- Sl. sólarhring: 110
- Sl. viku: 701
- Frá upphafi: 127244
Annađ
- Innlit í dag: 28
- Innlit sl. viku: 531
- Gestir í dag: 25
- IP-tölur í dag: 25
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.