Hár aldur Bidens ekki endilega honum mest til trafala, heldur rangar skoðanir

Þarna verð ég að vera sammála Jill Biden, aldur getur stundum verið kostur, og fólk verður þroskaðra með aldrinum oftast.

Hún dregur hér fram atriði sem lítið er í sviðsljósinu í æskudýrkunarsamfélagi nútímans.

Tveir gamlir menn eru líklegastir til að verða (endur)kosnir. Það segir nú ýmislegt um hvernig búið er að draga kjark og kraft úr ungum karlmönnum með greiningum á allskonar rófum, þannig að þeir fá ekki að vera þeir sjálfir, heldur verða að hlýða femínistum.

Aðdáendur og fylgjendur Trumps og Bidens eru ósammála um hvor þeirra hafi verið versti eða bezti forseti Bandaríkjanna frá upphafi. Búast má við mjög dýrri og skrautlegri kosningabaráttu.

Jill Biden er að öðru leyti en með þessa athugasemd um kostina við aldurinn meðvirk syni sínum og eiginmanni, í alþjóðavæðingarfylleríi þeirra, en sú stefna er nú senn að renna sitt skeið á enda, eins og sagt er að nýfrjálshyggjan hafi gert 2008 með kreppunni sem þá hófst. Nei, nýfrjálshyggjan endaði ekki þá, hún bara sameinaðist fjölmenningunni enn meira, og hrun allra stefnanna er því enn eftir.


mbl.is Forsetafrúin segir aldur eiginmannsins vera kost
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.1.): 5
  • Sl. sólarhring: 38
  • Sl. viku: 419
  • Frá upphafi: 132476

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 316
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband