11.1.2024 | 17:25
Griđland fagra, ljóđ frá 9. júlí 2009.
Finnur ţú ei fyrir slíkri ást?
Fremst er mótiđ, daga ţinna sćla.
Ađeins sú, hver aldrei brást...
Öfundsýkin ţarf ađ skćla.
Fann ég ei stúlkuna er foreldrar hafna?
Furđuleg ofsókn ţá hópur er vikinn.
Munu ţau tapinu mannlega safna?
Meybarniđ hópsál er, skildu ţví svikin...
Einsemdin skapar ţig alfađir mesti,
algóđur reynir á bresti.
Rómantísk viđ lágum ljós,
lík nú hvílir ţar sem byggđu fjós.
Komast ţćr í ţrot?
Ţekkjast nú kapparnir snjallir?
Bćttu fyrir brot,
byggđu sömu hallir.
Mótiđ skapar, menning verđur ţar...
mannúđ vina, ást og gredda saman.
Hún er ţessi heimur, svar,
heldur yrđi ei frekar gaman...
Endurreisn hefst ekki er stúlkurnar stjórna,
strákarnir skilja ţađ, finna hiđ rétta.
Ţćr munu dáleiddar fortíđ ć fórna,
finnst ţér sem brjótir ţú eilífa kletta?
Félagslegt vald ţegar fer hann gegn öđrum,
fíflum, og eitursins nöđrum.
Ríkur var ég, ţekkti ţjóđ,
ţarna er núna töpuđ aldaslóđ.
Bjargast sú er sök
sjálfri hjá finnur og bćtir.
Rýrna ţeirra rök?
Réttur dómur kćtir.
Griđland fagra, gamla fólkiđ mitt,
gleđi hallar, ţar sem brekkan lifir.
Herđist síđan hatriđ ţitt?
Hundar komast jafnvel yfir.
Oft er ţeim kennt um sem ekkert rangt gera,
ömurleg lýđsbylgjan sviftir ţeim niđur.
Ţó skal á endanum ţessa sök bera,
ţegar í sál kemur Göbbels lof, friđur.
Heimilislífiđ er speglun á speki,
spurnir og hćđni ţókt veki...
Kóngur var ég, stjórn var sterk,
stefnan ljós og fjölmörg hetjuverk.
Fć ég friđarheim?
Fortíđin kemur og stendur?
Er ţađ allt hjá ţeim?
Aldrei sömu lendur?
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu fćrslur
- Meistarinn og tíminn, ljóđ frá 15. apríl 2017.
- Víđa í miđbćnum eru allar búđir međ útlend heiti og útlent st...
- Smellibeitufréttir. 99% af eigum Bill Gates fara í Gates Foun...
- Ég var búinn ađ lofa mér annađ en lýsti Arnari Ţór sem merkil...
- Hćgt og bítandi eru hneykslismálin ađ grafa undan ríkisstjórn...
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.5.): 5
- Sl. sólarhring: 30
- Sl. viku: 630
- Frá upphafi: 145745
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 485
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.