6.1.2024 | 00:35
Endasnúinn, ljóđ eđa söngtexti frá 20. desember 2009.
Botnkeyrt hef ég bezt ţađ, frjótt og litađ,
breitt er merkiđ ţar sem fjalliđ rís.
Aldrei ţú gizkar á alrétta liđiđ,
enn mér ég breyti, ţá verpist fornt sviđiđ.
Gazt samt ţetta í gćrdag vitađ,
geđ ţitt tengslin nýju kýs.
Útland ţađ er allra styrkur, manna,
alveg hefur tapađ dóttir ţín.
Orđrćđan flokkar ţig, fráleit ţó rökin.
Fullur af kćrleika, oddastingst sökin.
Ungfrú vill ţó óvin kanna,
ekki lengur stúlkan mín
Millivers (milliátta) nr 1
Kannski breytist kvennaţörf,
kóngur ei af heimi ţessum.
Lá ég ć međ lessum?
Líkiđ rotnar, ekki var hún djörf...
Endasnúinn, eins ţess drengir njóta.
Ekki hann mun ţiggja vinskap, frú.
Koma ţćr skríđandi úr moldinni, mćđur?
Muniđ svo helgina í fegurđ ţá, brćđur!
Varla skal í rústum róta,
ríkir andinn, sigur brú!
Millivers (milliátta) nr 2.
Kóngur ţókt mjög krjúpi
kemst ei neinn á stall.
Reglan rétt ţókt drjúpi
úr reiđa á guđafjall.
Ef ţú elskar heitt
atvik geta ei neinu breytt.
Móđurfađmur, feđur gerđu betur.
Firnarýrar, svefnsins til loks dregst.
Óréttlát menningin sig dćmdi sjálfa,
sannlega fjöldamorđ nóttanna kálfa.
Sífellt meira gert hún getur,
gćfu minni vendi er bregzt!
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu fćrslur
- Meistarinn og tíminn, ljóđ frá 15. apríl 2017.
- Víđa í miđbćnum eru allar búđir međ útlend heiti og útlent st...
- Smellibeitufréttir. 99% af eigum Bill Gates fara í Gates Foun...
- Ég var búinn ađ lofa mér annađ en lýsti Arnari Ţór sem merkil...
- Hćgt og bítandi eru hneykslismálin ađ grafa undan ríkisstjórn...
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.5.): 12
- Sl. sólarhring: 73
- Sl. viku: 687
- Frá upphafi: 145714
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 518
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.