6.12.2023 | 10:46
Sýndarmennskuráðstefna enn einu sinni.
COP28 er umdeild. Flestir eru sammála um að ráðstefnan sé sýndarmennska. Að ekki skuli stórþjóðirnar neyddar til að minnka losun er skandall. Hrossakaup og spilling í algleymi.
Ólafur Ragnar vill þó ekki viðurkenna slíkt, því hann hefur verið þátttakandi í þessu lengi.
Mannkynið hefur gjörsamlega brugðizt að þessu leyti. Það er ekki hægt að leggja áherzlu á umhverfisvernd og hagvöxt í senn, eða varla.
Einfaldari lífskjör og menning, að afneita tæknibyltingum liðinna áratuga að mestu, að hverfa aftur í faðm náttúrunnar - þetta og aðeins þetta virkar sem allsherjarlausn fyrir allar þjóðir.
Mengunarþoka umlykur Dúbaí | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu færslur
- Gamanvísur, ljóð frá 14. apríl 1983 - æskuverk - dægurlagatexti
- Gróðahyggjan hefur náð til Kína og þar er hún komin á stera. ...
- Eitt glæsilegasta afrek Bjarna Benediktssonar var að leyfa hv...
- Finnst mér Rembrandt leynast víða, ljóð frá 8. febrúar 1988
- Umhverfisvernd VERÐUR að hafa meiri áhrif, stöðva hamfarahlýnun!
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 28
- Sl. sólarhring: 29
- Sl. viku: 516
- Frá upphafi: 132466
Annað
- Innlit í dag: 18
- Innlit sl. viku: 401
- Gestir í dag: 16
- IP-tölur í dag: 16
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það hefur engin mengun verið á vesturlöndum í fimmtíu ár ... go figure.
Guðjón E. Hreinberg, 6.12.2023 kl. 12:10
Að sjálfsögðu eigum við að ganga vel um jörðina en þessi loftslagsrétttrúnaður er bara tómt kjaftæði. Gott dæmi er þessi svokallaða "HLÝNUN" gott dæmi er þessi fimbulkuldi sem, er að ganga yfir alla Evrópu um þessar mundir......
Jóhann Elíasson, 6.12.2023 kl. 12:51
Alltaf gott að fá viðbótarupplýsingar félagar. Um sumt vitum við að við verðum að elska að vera ósammála um.
Ingólfur Sigurðsson, 10.12.2023 kl. 01:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.