Heillar mig kannski mest Frjálslyndi flokkurinn, ljóđ frá 12. maí 2007.

Ţetta merkilega ljóđ sýnir tíđarandann á ţessum tíma. Takiđ sérstaklega eftir síđustu línunum, á ţeim tíma stóđ valiđ á milli Vinstri grćnna og Frjálslynda flokksins oft hjá mér. Ţađ sem hefur breyzt er ađ nú veit fólk ađ andstađan viđ Nató er ekki mjög áberandi hluti af stefnu VG, til dćmis.

Fimmhundruđkallinn er vísun í formann Framsóknarflokksins á ţeim tíma, Jón Sigurđsson.

"Fer kannski sólin ađ skína?" er ljóđrćn spurning um hvort Samfylkingin fái völd, en Ingibjörg Sólrún Gísladóttir var formađur flokksins ţá, og ţetta er líkingamál í spurningu, og ţađ gekk eftir, ađ Samfylkingin og Sjálfstćđisflokkurinn fóru ađ vinna saman og var ţađ hrunstjórnin alrćmda og frćga sem ég orti um seinna og er frćg í Íslandssögunni.

Einhverjir straumar í samfélaginu eru áberandi, eđa ţá Silfriđ og umrćđur ţar eđa annarsstađar, mikiđ var um ţetta rćtt og ritađ.

 

 

Kanntu enn ađ kjósa betur?

Kannski gagnslaust sem ţá?

Loksins búinn leiđur vetur,

líka átök frá?

Fimmhundruđkallinn og Framsókn í tapinu?

Fer kannski sólin ađ skína?

Lendir svo ríkisstjórn líka í hrapinu?

Löngunin fer ţá ađ dvína.

Nenni varla ađ nota rétt,

núna ađ kveđa á, velja blett,

Er nú rétt ađ kjósa grćna vinstriđ, vernda jörđ?

Veit ég ţađ ađ annars verđur glíman býsna hörđ.

 

Nenni ég ađ kjósa karla

og konur enn eitt nú sinn?

Skárri taka viđ nú varla,

veiđar, svo gróđinn?

Góđćriđ frábćra, gleđjumst ţví samtaka,

gróđinn í bönkunum meiri.

Kvartar ţó sífellt og kveinar ţín ambaka,

komast samt álnir í fleiri.

Aldrei fá ţeir vísu völd,

verđur svart ađ ríkja kvöld.

Kannski er máliđ Vinstri grćnir, verndum umhverfiđ,

verđur allt ţá betra, friđsamt, líka finnum griđ.

 

Nú er hátíđ fyrir fíkla

er fíla kosningaslag.

Ţar er mikil söfnun sýkla

er syngja frambođsbrag.

Magga ţá yfirgaf, megrađi skrokkurinn,

mjög ţeirra samskipti í gráu.

Heillar mig kannski mest Frjálslyndi flokkurinn,

fiskveiđar handa ţeim smáu.

Íslandshreyfing? Ágćtt spil?

ađeins gremja og valdafyl?

Frekar kýs ég Vinstri grćna er vernda umhverfiđ,

veit ađ ţeir svo hata Nató, elska stöđugt friđ.

 

Ambaka: Sá eđa sú sem bakar eđa skapar ama, leiđindi.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 73
  • Sl. sólarhring: 103
  • Sl. viku: 732
  • Frá upphafi: 127275

Annađ

  • Innlit í dag: 46
  • Innlit sl. viku: 549
  • Gestir í dag: 38
  • IP-tölur í dag: 38

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband