8.10.2023 | 02:58
Eðlilegt er að ráðherrar deili á aðra ráðherra í ríkisstjórn. Hér er sjálfstæðiskona að sýna styrk sinn og flokksins, og er samhljómur með þessum boðskap víða.
Áslaug Arna stóð sig vel. Pólitík snýst um deilur og völd en ekki um rjómabros við andstæðingana. Áslaug Arna er vaxandi stjórnmálamaður og hún sagði ekkert sem hún þarf að skammast sín fyrir, aðeins það sem margir eru sammála um.
Þegar Sjálfstæðisflokkurinn var sem stærstur og voldugastur báru andstæðingarnir óttablandna virðingu fyrir honum og ráðherrum hans. Hið öfgafulla RÚV hefur síðastliðna áratugi lagt hægrimenn í einelti, og þessvegna var þetta gert að fréttaefni, sem er alveg sjálfsagt og eðlilegt að ráðherrar séu ekki sammála í ríkisstjórn.
Ég skil vel að henni sárnaði þetta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu færslur
- Sólstöðustjórnin, Kristrúnarstjórnin, tek undir að það eru be...
- Öfgar til vinstri kalla á öfga til hægri
- Það er sama hvað gerist, sjálfseyðing Vesturlanda er á sjálfs...
- Ekkert eða fátt breytt? Hlutverkaleikur? Inga Sæland í gervi ...
- Spænska veikin var af fuglaflensustofninum. Þessa sýkingu þar...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 64
- Sl. sólarhring: 121
- Sl. viku: 812
- Frá upphafi: 130097
Annað
- Innlit í dag: 54
- Innlit sl. viku: 634
- Gestir í dag: 50
- IP-tölur í dag: 50
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.