Svipaðar ræður og áður í gær

Þessar ræður þingmannanna í gær voru ekki spennandi. Þær minntu á endurteknar ræður ár eftir ár sem ekkert breytast. Það er auðvitað hægt að taka undir margt af því sem þarna kom fram, eins og venjulega. Samt skein í gegn að fæst af þessu yrði framkvæmt sem kom frá þeim sem voru í stjórnarandstöðunni, orð á blaði en ekki efndir.

Píratar veðja á þann hest að gera út á vaxandi hóp vinstriöfga í heiminum sem hefur smitazt hingað til lands.

Vinstri grænir leika undarlegan Framsóknarflokksleik, að standa með annan fótinn í íhaldinu og hinn í vinstriöfgum.

Áherzlur Sjálfstæðisflokksins eru kannski örlítið meira áberandi á þessu kjörtímabili en áður, en þó er ekki gott að segja. Katrín er eins og áður fær í því að hafa sem flesta góða.

Miðað við allt er þetta kannski skárri ríkisstjórn en sumar aðrar sem gætu náð völdum. Ef almenningur í landinu verður þjóðernissinnaðri, sem sumt bendir til, einsog ýmsar kannanir á viðhorfum fólks, þá verða flokkarnir skárri, sama hvað nafni þeir nefnast.


mbl.is Jakob Frímann: Hættum að skattleggja fátækt fólk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég byrjaði að horfa á þetta en ég gafst fljótlega upp.  Því miður gat ég ekki séð fyrir mér að hlutirnir myndu neitt skána þótt ríkisstjórnin félli.....

Jóhann Elíasson, 14.9.2023 kl. 12:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 41
  • Sl. sólarhring: 163
  • Sl. viku: 741
  • Frá upphafi: 133287

Annað

  • Innlit í dag: 33
  • Innlit sl. viku: 536
  • Gestir í dag: 31
  • IP-tölur í dag: 31

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband