1.9.2023 | 00:08
Kunni málmsins mál, ljóđ frá 18. maí 2015.
Engin móđir allt ţađ getur,
eins og rykiđ bćtir sig.
Hann var stofninn sterki,
stóđ ađ mörgu verki.
Ćtt mín er ađ falla,
ekkert ţolir slíkt.
Klukkur Kölska gjalla,
kallar geđiđ ríkt.
Allt er annars sýkt
enginn skilur ţig.
Mikils ekki metur
meyjan starfiđ ţitt.
Eyđist einnig hitt.
Hátign ţeirra hefur falliđ,
hćttu ađ styđja bölvíst par.
Afi allt ţađ kunni,
ást bjó ţar í grunni.
Frćndur mínir fara,
finna enga rót.
Oft ţá áttu ađ svara
er ţitt meitlađ hót.
Varla bragarbót
birtan ţarna var.
Eftir ađeins gjalliđ,
oft hann barđi stál,
kunni málmsins mál.
Minning tapar lit og lögun,
liggja vegir ţangađ ei.
Bý í höll úr hamri,
heiđin fylltist glamri.
Fólk nú deyr og daprast,
dettur héđan brátt.
Nćturmyrkriđ naprast
nefnir enga sátt.
Annađ kannski átt
undarlega mey.
Bíđ og biđ um dögun,
blessun fyrir mig
og alla, einnig ţig!
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 54
- Sl. sólarhring: 102
- Sl. viku: 719
- Frá upphafi: 127346
Annađ
- Innlit í dag: 43
- Innlit sl. viku: 530
- Gestir í dag: 42
- IP-tölur í dag: 40
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.