Hundrað ára staðfesting á því að vald spillir?

Þetta er skemmtileg frétt til tilbreytingar. "Enginn nýtur ógeggjaðrar heilsu nema stutta stund", í þingsölum Alþingis. Það skemmtilega við þetta er að svipuð orð hafa verið notuð um þingmennina okkar og Alþingi nútímans. Allt við það sama?

"Sýktur andi í þingsölum", já mörgum finnst sem hinir ærlegu menn sem áður voru verði að drónum og stimpilvélum inni á hinu virðulega Alþingi.

Ætli það hafi ekki eitthvað með valdið að gera, og vissan um að það kemur að utan að einhverju leyti, og að það er formfast, og launin eru há og til að halda þeim þarf að ganga í takt en ekki rugga bátnum eða vera of sjálfstæður?

Væri ekki betra að laun ráðherranna væru lág þannig að ekki kæmi almennilegt kaup fyrren eitthvað sé búið að gera fyrir fólkið í landinu, og að almenningur þyrfti að sýna velþóknun sína í verki eða í könnunum mánaðarlega til að ráðherrarnir fengju almennileg laun? Það ætti að vera hægt á okkar tækniöld.


mbl.is Sýktur andi í þingsölunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 89
  • Sl. sólarhring: 99
  • Sl. viku: 748
  • Frá upphafi: 127291

Annað

  • Innlit í dag: 56
  • Innlit sl. viku: 559
  • Gestir í dag: 46
  • IP-tölur í dag: 46

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband