6.8.2023 | 00:05
Af hverju ćtti ég ađ fermast? Ljóđ frá 11. martz 1984.
Ţetta er ćskuverk, en merkilegt samt. Ég fermdist um ţetta leyti.
Af hverju ćtti ég ađ fermast?
Uppá gjafirnar!
Einhver Kristur á krossi
krankar ekki gellurnar.
Amma getur átt ţađ
og afi - í sál og trúađ,
en Kristur á krossi ekki getur
kröfur míns samtíma brúađ.
Ég efast - ţađ er eđli mitt.
Ég átti ţó barnatrú.
Einhver góđur guđ í skýjum
viđ gríđarmikla brú.
Skeggjađur, gigtveikur greyiđ,
góđur en stundum harđur,
alltaf í garđinum ađ skamma ungbörn sín,
ef ekki fannst ţar arđur.
Mín kynslóđ kann ekki viđ guđ,
karlinn er orđinn gamall.
Skapvondur, pirrađur perri
sem pínir menn og konur og börn og stundar svall.
Ţau hlusta á Duran Duran
eđa danstónlist, sumir á Wham,
en Bob Dylan bara fyrir mig
og Bubbi, Megas, ekki djamm.
Í aldingarđinum Eden
enginn má trađka á plöntum
og bara éta ávexti
sem einrćđisherrann gefur og leyfir ađ fá međ skipunum.
Aumingja Adam var skammađur
og Eva - og rekin út
fyrir ađ fá sér epli
forbođin - ć hvílík sút!
Rćktađu ţá gamli guđ
góđu ávextina ţína
fyrir útvaliđ eđalliđ
en ekki brćđur mína.
Utangarđs menn allir sig fíla
og enginn Jesús Kristur ţví breytir.
Menn brjóta bara meira af sér,
og bođorđ hver fólk ţreytir.
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 101
- Sl. sólarhring: 102
- Sl. viku: 695
- Frá upphafi: 132051
Annađ
- Innlit í dag: 87
- Innlit sl. viku: 579
- Gestir í dag: 84
- IP-tölur í dag: 81
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.