Kannski ólík, ljóđ frá 14. október 1994.

Kannski ólík, kenndir vakna,

komin í ţann fríđa hóp.

Birta gegnum blakka skóga,

ber til hans svo tízku nóga.

Gerir loks ađ honum hróp,

helzt mun anda sakna.

 

Margt ég hef á minni könnu,

mun ţó reyna ađ skilja snót.

Eđalkroppur ćtti ađ duga,

yfir- mun svo vafann -buga.

Einnig mjúkt er meyjar hót,

mun ţví hlýđa ađ sönnu.

 

Hún er fús en hann er efins,

hefur sjálfstraust varla nćgt.

Félagslega fallinn niđur,

finnst ţó skárri ekki viđur.

Hvađ er annars ekki hćgt?

Ástin kannski gefins?

 

Held ég ţví ađ hún sé ćđri?

hefur útlit, silkimjúk?

Komdu ţví og kysstu greyiđ,

kannski finnur skárra fleyiđ?

Ćtíđ heimtar eitthvađ sjúk,

af ást, ţó varla gćđri.

 

Reynir sá ađ herđa hugann,

hana ađ tala núna viđ?

Einu sinni ađeins skeđur,

annars hverfur ţannig veđur.

Loksins ţannig fáum friđ?

Fríđ er ennţá smugan.

 

Sćrđur var af ástum áđur,

ekki ţorir, kennir til.

Láttu engan flótta fleka

farsćld ţína, nú skal reka

á eftir, ţađ ég ennţá skil.

Hinn yfirgefni er ţjáđur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 19
  • Sl. sólarhring: 129
  • Sl. viku: 735
  • Frá upphafi: 151289

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 485
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband