12.5.2023 | 14:19
Gorró, bćđi hetja og andhetja í senn.
Í myndasögum mínum eftir 2020 tekst ég á viđ nútímann og sýni hinseginsamfélaginu skilning og stuđning, bćđi međ ţví ađ ég gerđi Jóa og félaga samkynhneigđa í bókinni "Súper töflurnar", sem ég klárađi loksins áriđ 2021, eftir ađ hafa veriđ í vinnslu lengi, eđa allt frá 1985, en lá ókláruđ í árarađur. Ţessi bók er númer 6 í bókaflokknum um Jóa og félaga.
Mig langar ţó í ţessum pistli ađ fjalla um Gorró og félaga og hvernig ţeir tengjast ţessu málefni.
Á yfirborđinu er Gorró ímynd feđraveldisins. Hann reykir vindla, er brezkur ađalsmađur, hann er ríkur og af gyđingaćttum eins og Gylfi bróđir hans, sem er bankastjóri, en alltaf fullur. Gorróbćkurnar gerast á kaldastríđsárunum, og James Bond bíómyndirnar eru fyrirmyndir ţeirra ađ allnokkru leyti. Segja má ađ Zorróbćkurnar séu ţađ líka. Ţó er söguţráđur Gorróbókanna annar og persónusköpunin önnur.
Gorróbćkurnar eru bćđi í senn hylling og húmor. Ţađ er veriđ ađ vegsama feđraveldiđ um leiđ og gert er grín ađ ţví.
Mjög algengt er í ţessum bókum ađ Gorró sést halda fast um stýriđ í bíl sínum, og ţannig eru margir myndarammar. Um leiđ og ţetta er tákn og styrk og stjórn er ţetta tákn um veikleika einnig, ţví ráđaleysi fylgir ţessu, eins og stjórnvöldum nútímans, sem ţykjast hafa allt á hreinu en hafa ţađ ekki.
Feđraveldishetjan Gorró reynir ţví allt til ađ hafa stjórnina og sýnast hafa stjórnina, en í raun er hann peđ og leiksoppur eins og kemur fram í bókunum.
Ţannig eru oft góđar bókmenntir. Ţćr sýna yfirborđ, en einnig undir yfirborđiđ.
Viđhorf Gorró til kvenna eru ekki femínistum ađ skapi. Gorró hefur ekkert álit á rauđsokkum og femínistum, frekar en ađrir í ţessum bókum, enda gerast ţćr frá 1950 til 1980, ţegar slík viđhorf voru mjög áberandi útum allt. Gorró fer yfirleitt í hverri einustu bók á vćndishús, sérstaklega fyrir mikil átök viđ bófana. Ţessu atriđi bćtti ég inní bókaflokkinn eftir 2020 ţegar ég fór ađ endurgera ţessar bćkur, og ţetta gerđi ég alveg sérstaklega til ađ storka femínistum, og til ađ ýkja eiginleika Gorrós enn frekar sem svona stađalímynd karlhetjunnar.
Ég fór ađ velta ţví fyrir mér hvort hćgt vćri ađ finna femínísk viđhorf í Gorróbókunum eđa stuđning viđ hinseginsamfélagiđ, en ţannig finnst mér vinna mín viđ teiknimyndasögur vera, stuđningur viđ nútímann.
Ég áttađi mig á ţví ađ fordómafull viđhorf margra til feđraveldisins vćru í raun endurspegluđ í Gorróbókunum, ţví Gorró er aldrei sýndur sem annađ en feđraveldissvín, einfaldur og grimmur, harđur og ósveigjanlegur. Ţannig ađ viđhorf höfundarins eru tvíbent. Ţetta er hylling og háđ í senn.
Hetjur eru oft ţannig í veruleikanum. Til ađ hrinda einhverju í framkvćmd ţurfa ţćr ađ vera ósveigjanlegar, en ţannig vinna ţćr einnig vođaverk.
Ég hef fariđ međ fyrstu Gorróbókina til útgefanda, Bófaflokkurinn heitir hún, um Vindla Church, Sígarettu Zalem og Bryggju Betu og atburđarásin er hröđ. Ţessi bók var upphaflega gerđ 1982 til 1983, endurgerđ 1988 og svo endurgerđ 2020, og ţađ er ţessi útgáfa sem ég er ánćgđastur međ.
Ţađ er vonandi ađ sem flestir kaupi ţessa bók, og skilji ađ hún á erindi viđ nútímann, og hafi gaman af henni og gagn. Hún er 62 blađsíđur í lit. Teikningar mínar eru barnalegar og lélegar, nema svip persóna nć ég vel og fjör er í atburđarásinni.
Ég er ekki lengur hrćddur viđ gagnrýni fyrir ađ gera lélegar myndasögur. Ţessar bćkur hafa sína kosti og skemmtanagildi.
Auk ţess eru ţessar bćkur hvatning fyrir ađra sem geta gert betur, sem geta teiknađ betur og gert betri sögur. Ađ gefast ekki upp en ađ vinna svona verkefni til enda, ţađ er máliđ.
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 106
- Sl. sólarhring: 107
- Sl. viku: 700
- Frá upphafi: 132056
Annađ
- Innlit í dag: 91
- Innlit sl. viku: 583
- Gestir í dag: 88
- IP-tölur í dag: 85
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.