9.5.2023 | 00:22
Vítahringur óttans, ljóđ frá 25. október 2017.
Ef ég skyldi eina vilja,
andinn ţyrfti ađ vera jafnt hinn sami.
Gott er ţó ađ gleyma,
geta sett ţađ niđur.
Fari ţćr sinn furđuveg,
finnist ţeim slíkt bót.
Ekki er andinn heima,
undarlegur friđur.
Sál og sinni hylja,
síđan bara ami.
Girndir horfnar, gleđi, fró,
geta drengiđ fengiđ nóg.
Ekki elska hót,
einhver misskilur treg.
Ţannig mun ein ţjóđ svo hverfa,
ţegar sálin engan notar hljóminn.
Ógert enn ég harma,
alla möguleika.
Býđ ég fađminn eins og á
enn ađ gera frjáls?
Hún međ hundrađ arma
heima gerir veika.
Milli međalkerfa
muntu hljóta dóminn.
Rómantíkin rýrnar ţví,
rćđur gamalt pláss á ný.
Upphaf myrkvun máls,
muntu skilninginn fá?
Hćttir viđ ađ elska eina,
eftir hikiđ, ţetta sem ţig letur.
Möskvi smánarsmár er,
smýgur enginn gegnum.
Enginn nógu góđur gefst,
girnast sitt kyn nú.
Í lífi tíka tár er,
truflast helzt af veggnum.
Ei viđ ást ţví reyna,
ćtíđ harđnar vetur.
Vítahringur óttans er,
oft ţađ sem nú hamlar ţér.
Gleyma geđi og trú,
glötun fólkiđ um vefst.
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.1.): 65
- Sl. sólarhring: 65
- Sl. viku: 912
- Frá upphafi: 131733
Annađ
- Innlit í dag: 57
- Innlit sl. viku: 733
- Gestir í dag: 50
- IP-tölur í dag: 50
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.