7.5.2023 | 01:52
Ekki annađ sinn, ljóđ 3. október 2017.
Ekki annađ sinn,
ef sú hefur lifađ nóg.
Grimmd er gjarnan mark,
ađ geta ei fundiđ samúđ, nokkurn vott.
Ađ ţví stefna allir,
einnig ţeir sem veita ró.
Góđum gefa spark,
gjammar rakkinn, hćđiđ sigurglott.
Fengu friđarhallir,
fór svo einnig möguleiki ţinn.
Vítisveg hef ţrćtt;
veit nóg, engu gleymi í bráđ.
Senda sögur heim
seggir, ţannig lokast dyrnar Týs.
Atvik eyđa hvata,
allt var ţađ í bćkur skráđ.
Fylgja fantar ţeim,
ferleg ógn í vonarhúsi rís.
Aldrei aftur rata,
allt ţađ fyrir verđur ţví ei bćtt.
Visnar virđing, ást,
var öll ferđin til ţess eins.
Eyđist verđmćtt allt;
öll sú vinna fánýt, lćra má.
Helzt vill halda á stađinn,
hefur ekki dugađ borgun teins.
Líka losna skalt,
loksins tap og sneypu finnur sá.
Skil ađ magnast skađinn,
skerđu niđur, annars muntu ţjást.
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 20
- Sl. sólarhring: 42
- Sl. viku: 572
- Frá upphafi: 141257
Annađ
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 421
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 13
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.