Fyrri byggðir, kóngsríki aría, ljóð frá 2001 (Afgangslag af "Fyrri byggðir").

Fyrri byggðir, kóngsríki aría.

 

Viðlag:

D6   E7/G           Dsus4   D6

Fyrri byggðir, kóngsríki aría.

D6    E7      D5              D6

Fyrri byggðir, kóngsríki aría.

 

G7

Ef ég bara... maðurinn tók allt frá þér, frú,

C                                                         G7

ef fjarstýrð varstu inní þína niðurför.

G7

Ef kvennamenningin þig missa lét allt,

F                                      C       D6

mundu að í sálinni finnast svör.

 

Kunnum við aðeins annað fólk að dæma,

ekki að þroskast og bæta fyrir mistökin?

Við höfum allt lært en viljum ekki hlýða...

en veiddu úr sálinni sterkustu og beztu rökin.

 

Ef samskiptin mæla... eitthvað uppá vantar.

Auðveldlega ferðu í skóna sem geymast þar,

þókt aðrir reyni þinni framrás að fresta

finnur þú í sálinni loksins nothæft svar.

 

Prófið úr fortíðinni... guðirnir gefa aftur.

Þeir geta látið þig taka það á ný.

Þannig muntu fara í föt þeirra dánu,

ef flest þú gerir rétt birtast píramídar aría við ský.

 

Samið 2001.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.1.): 19
  • Sl. sólarhring: 52
  • Sl. viku: 433
  • Frá upphafi: 132490

Annað

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 330
  • Gestir í dag: 17
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband