26.4.2023 | 02:12
Eru Fćreyingar góđ fyrirmynd fyrir íslenzk stjórnvöld í Rússamálinu?
Ađkoma Rússa ađ stríđinu í Súdan ratar ekki mikiđ í fjölmiđla hér á landi, en ţó var tćpt á ţessu í Stöđ 2 fyrir fáeinum dögum eđa RÚV. Ţađ var sem sagt á annarrihvorri stöđinni ađ Wagnerherliđar Rússlands hafi séđ ţeim fyrir ţungavopnum sem eru í RSF uppreisnarliđinu. Síđan munu Rússar vera ađ auka áhrif sín á svćđinu og sćkjast eftir auđlindum, samkvćmt CNN ađ minnsta kosti. Í ţeirri frétt er ţó sagt ađ Rússar séu alls ekki ađ skipta sér af Súdanátökunum, fyrir utan vopnasendingar.
Ţetta vekur enn furđu, og er í mótsögn viđ RÚV fréttir um ađ Rússar séu ađ verđa uppiskroppa međ vopn og geti ekki séđ öđrum fyrir ţeim.
Haft var eftir Antony Blinken ađ ţeir ćttu ađ semja vopnahlé ţví ţetta vćri sóun á mannslífum. Undarlegt er ţađ ađ sjaldan eđa aldrei koma slíkar setningar um Úkraínustríđiđ, ađ ţađ sé sóun á mannslífum og ađ ţar ćtti ađ semja um friđ. Segir kannski ýmislegt um ađ ţćr kenningar séu sannar ađ um stađgengilsstríđ sé ađ rćđa og sekt Vesturlanda augljós.
Ef ţađ er rétt sem sumir halda fram ađ Úkraínumenn muni tapa ţrátt fyrir allan ţennan stuđning og ađ BRICS ţjóđirnar munu taka fram úr Vesturlöndum svo mjög ađ Norđurlandaţjóđirnar muni iđrast ţess ađ taka ţessa stefnu, ţá ćttu Íslendingar frekar ađ taka Fćreyinga sér til fyrirmyndar en önnur Norđurlönd, í ţví ađ standa ekki gegn Rússum heldur velja hlutlausari leiđ.
![]() |
Segir átökin geta breiđst út fyrir landamćrin |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 74
- Sl. sólarhring: 167
- Sl. viku: 796
- Frá upphafi: 151205
Annađ
- Innlit í dag: 44
- Innlit sl. viku: 517
- Gestir í dag: 41
- IP-tölur í dag: 41
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sá einhversstađar ađ kaninn er ađ fara ađ gera sig breiđan í Súdan.
Ţetta er WW3.
Ásgrímur Hartmannsson, 26.4.2023 kl. 16:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.