Passíusálmarnir, bókmenntaarfurinn, og páskarnir.

Passíusálmana las ég frá upphafi til enda og vel áriđ 1985, eftir Passíusálmatónleikana međ Megasi í apríl 1985. Ţá var ég á 15. ári. Af Passíusálmunum lćrđi ég ađ gera stutta áróđurstexta í tónlist eđa óbundnu máli. Ţeir eru mjög gott kennsluefni í ritun ţannig stílbrigđum, ţar sem komiđ er inná sálrćna ţćtti í lokin.

Ţađ kom mér á óvart ađ sálmaskáldiđ skyldi tyfta sjálfan sig svona mikiđ í sálmunum. Ég las ţessa 50 sálma, og ţeir fara allir eftir sömu formúlu. Fyrst er fjallađ um erindi í Biblíunni, síđan kemur útlegging og hún er oftast á ţá leiđ ađ höfundurinn sé svo trúlaus og einskisnýtur og sé sekur eins og ţeir sem krossfestu Krist. Auk ţess kemur bćn oft í endann um ađ guđ gefi trú og annađ sem vantar uppá.

Já, Passíusálmarnir eru stórvirki. Ţó er sagt ađ ţegar útlendingar lesi ţá ţýdda ţyki ţeir ekkert sérstakir.

Ég held ađ hluti af glćsileika Passíusálmanna sé íslenzkan á ţeim, og ađ ţessi stöđuga áminning um ađ halda fast í trúna.

Rétt eins og Lúther bjargađi ţýzkunni átti Hallgrímur stóran ţátt í ađ bjarga íslenzkunni. Almenningur vissi lítiđ um Íslendingasögurnar ţá. Handritin voru flestum gleymd. Passíusálmarnir voru geymdir undir koddunum hjá ţeim sem ţóttust svo ríkir ađ eiga ţá.

Passíusálmarnir hafa veriđ gagnrýndir í seinni tíđ. En mér finnst eins og međ önnur listaverk, ađ ţeir verđi ađ fá ađ standa eins og ţeir eru. Mađur skilur ekki söguna ef hún missir sérkenni sín, fyrri tímar, eđa einkenni skáldanna og skođanir ţeirra.

Bođskapur Passíusálmanna á alltaf erindi viđ mann. Mér finnst ekki skipta máli hvort sagan sé sönn, hvort Jesús Kristur hafi veriđ til, hvort ţetta sé mýta sem eigi sér raunverulegar fyrirmyndir, eđa annađ.

Bođskapur Passíusálmanna er svo einfaldur ţar fyrir utan, ađ mađur ţarf ađ viđurkenna smćđ sína, og villu, galla og breyzkleika.

Auk ţess ţarf okkar ţjóđ ađ eiga heilagar gersemar í bókmenntaformi til ađ halda í sjálfstćđishugsjón sína. Viđ fáum ţarna glugga inní fortíđina og getum speglađ okkur í honum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.12.): 82
  • Sl. sólarhring: 89
  • Sl. viku: 802
  • Frá upphafi: 130468

Annađ

  • Innlit í dag: 72
  • Innlit sl. viku: 605
  • Gestir í dag: 66
  • IP-tölur í dag: 64

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband