24.3.2023 | 06:12
Frakkar eru til fyrirmyndar í ađ vernda mál sitt
Háttsettur embćttismađur í Reykjavík sagđi í fréttum í fyrra ađ fariđ yrđi í ţađ átak ađ fyrirtćki yrđu međ íslenzku nafni í framtíđinni. Ţađ var í kjölfariđ á ţví ađ fjölmiđlakona tjáđi sig opinberlega um lélega stöđu íslenzkunnar og fólk var almennt sammála, allir sem einn.
Ţví miđur er ţađ ţannig ađ góđar heitstrengingar af ţessu tagi gleymast oft ţegar fréttaholskeflur af öđru tagi taka athyglina.
Ţessi frétt fyrir neđan lýsir ţví hvađ Frakkar eru í miklu betri málum en Íslendingar, hvernig ţessu er betur fylgt eftir hjá ţeim. Ţannig held ég ađ ţetta sé líka í Ţýzkalandi, og ábyggilega miklu víđar.
Mér finnst ađ vísu sem Lilja Alfređsdóttir og Guđni forseti og fleiri hafi stađiđ sig vel í ađ koma íslenzkunni í snjalltćki. Róđurinn er bara býsna ţungur ţegar ađ ţví kemur ađ viđhalda gullaldarmálinu óspilltu.
Ţađ segir kannski alveg nóg ađ minna á ţađ ađ lesskilningur íslenzkra barna er skelfilega lélegur miđađ viđ nágrannalöndin.
Mér finnst ađ stađfestu vanti. Í stađ ţess ađ eltast viđ tízkumálefni ćttu fjölmiđlamenn og stjórnmálamenn landsins ađ hafa ţetta mjög ofarlega á sínum forgangslista.
Vilja ekki gefa enskunni aukinn byr | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu fćrslur
- Syndafalliđ í Biblíunni - Aldingarđurinn Eden tilraunastofa, ...
- Líta femínistar í eigin barm? Er ástćđa fyrir bakslaginu?
- Jahve er djöfullinn og hann stendur á bakviđ öll stríđ, og er...
- Sjálfstćđismenn ţurfa ađ sinna menningarmálum meira
- Vinstrimenn ćttu ađ skammast sín, en ekki hćgrimenn. Mengun e...
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 40
- Sl. sólarhring: 126
- Sl. viku: 699
- Frá upphafi: 127242
Annađ
- Innlit í dag: 26
- Innlit sl. viku: 529
- Gestir í dag: 23
- IP-tölur í dag: 23
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.