Sólveigu Önnu inná ţing!

Ég hef veriđ tvístígandi ađ taka afstöđu til verkfallsins. Ég heyrđi oft ţćr skođanir ţegar ég var yngri ađ verkföll vćru andfélagslegar athafnir kommanna og niđurbrjótandi samfélagssáttmálann, um dugnađ og skyldur. Mér finnst ţađ enn vera satt og rétt. Hinsvegar finnst mér ađ ógnin sem steđjar ađ öllum fátćklingum á Íslandi (og ég er einn af ţeim) vera svo mikil ađ manni beri siđferđileg skylda til ađ styđja Eflingu og Sólveigu Önnu í hennar baráttu sem er einnig barátta fólksins í landinu, miklu fleiri en ţeirra sem eru í Eflingu.

Á međan vinstriflokkarnir á ţingi eru allir orđnir sjúkir af femínisma og wokerugli ţá er Sólveig Anna í Eflingu eins og ein síđasta vonin fyrir heiđarlega verkalýđsbaráttu af gamla skólanum, augljóst réttlćti.

Máliđ er ađ verđbólgan heldur áfram hvort sem verkfall verđur lengi eđa ekki og laun verđi mikiđ hćkkuđ hjá Eflingu eđa lítiđ. Samt má ţetta verkfall ekki standa of lengi yfir, ţađ snýr ađ viđkvćmustu ţáttum samfélagsins sem öllum koma viđ, benzín, mat og slíku, ţannig ađ völd Eflingarforingjans eru mikil í samfélaginu. Ţađ eru líka ytri ástćđur sem efla verđbólgudrauginn, Úkraínustríđiđ og öll sú helstefna.

Aldrei hefur veriđ eins brýnt og núna ađ Inga Sćland komist í ríkistjórn. Sjálfstćđisflokkurinn sér um ríka fólkiđ, Vinstri grćnir líka og Framsókn. Samfylkingin ásamt Flokki fólksins myndu gera mest fyrir fátćklingana á Íslandi. Píratar hafa sérstakar skođanir og bara stundum til gagns fyrir fólk almennt, mjög oft virđast ţeir berjast fyrir dillum fyrir örfáa.

Nú held ég ađ fólkiđ í vinstriflokkunum verđi ađ spýta í lófana og lćra af fordćmi Sólveigar Önnu í Eflingu. Á međan verđbólgan rýkur uppúr öllu valdi er ţađ lćgst launađa fólkiđ sem lendir mest í kjararýrnun, og ţađ eru miklu fleiri en Eflingarfólk í ţeim hópi.

Sólveigu Önnu inná ţing! Ţađ held ég ađ sé slagorđ framtíđarinnar, ef pólitíkusarnir standa sig ekki ađ gćta hagsmuna fjöldans!


mbl.is Skammađist í Sólveigu viđ komu á samstöđufund
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 100
  • Sl. viku: 605
  • Frá upphafi: 132058

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 499
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband