Vantţakklát hjörđ er andsett afl, ljóđ 29. nóvember 2022.

Frelsari, hinir fćstir skilja,

fullur er heimur villu af.

Sá er ţér annars ástir gaf,

undir ţćr klćr á drósum mylja.

 

Annars vill heimur dug sinn dylja,

dáđalaust bíđur vímuhaf.

Ţeirra er skrautiđ skađatraf.

Skelltu ţví fram án sjálfsins, vilja.

 

Vantţakklát hjörđ er andsett afl.

Ekki mun banka á slíkar dyr.

Komst frá ţeim kempan; samskipti finn.

 

Komin er ţessi kló á gafl.

Kannastu nú viđ flćrđarstyr?

Hunzuđ er hetjan, frelsari ţinn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 10
  • Sl. sólarhring: 51
  • Sl. viku: 614
  • Frá upphafi: 132067

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 508
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband