23.1.2023 | 03:51
Vantţakklát hjörđ er andsett afl, ljóđ 29. nóvember 2022.
Frelsari, hinir fćstir skilja,
fullur er heimur villu af.
Sá er ţér annars ástir gaf,
undir ţćr klćr á drósum mylja.
Annars vill heimur dug sinn dylja,
dáđalaust bíđur vímuhaf.
Ţeirra er skrautiđ skađatraf.
Skelltu ţví fram án sjálfsins, vilja.
Vantţakklát hjörđ er andsett afl.
Ekki mun banka á slíkar dyr.
Komst frá ţeim kempan; samskipti finn.
Komin er ţessi kló á gafl.
Kannastu nú viđ flćrđarstyr?
Hunzuđ er hetjan, frelsari ţinn.
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu fćrslur
- Samtaliđ viđ Jesúm Krist áriđ 1996. Ég fór útí kristilegt sta...
- Hin ţöglu ár Cat Stevens, 1968 og 1969, berklana fékk hann 19...
- Sumir eru góđmenni og bera ţađ međ sér. Nafni minn og Bogi Ág...
- "Á endanum kemur ţetta til okkar", (Stríđsmáttur eđa stríđsvé...
- Vatnaguđinn sem rćđur á okkar tímum, Toutates
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.8.): 19
- Sl. sólarhring: 79
- Sl. viku: 553
- Frá upphafi: 156109
Annađ
- Innlit í dag: 16
- Innlit sl. viku: 433
- Gestir í dag: 16
- IP-tölur í dag: 16
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.