Gott áramótaskaup

Áramótaskaupin verđa betri frá ári til árs nú seinni árin. Ţetta nýjasta var óvenju gott, eins og flestir eru sammála um. Handritiđ ađ ţví kannski ţađ bezta frá upphafi, en erfitt er ađ toppa stjörnuleikinn sem Laddi og Spaugstofumennirnir áttu 1981 og nćstu árin á eftir.

Annars voru skaupin eftir 1981 einstök. Snilld Gísla Rúnars kom ţar vel í ljós.

Dóra stóđ sig frábćrlega vel í ţessu nýjasta áramótaskaupi og ćtti ađ sjá um leikstjórn oftar.

Spaugstofan fékk eigin ţćtti 1989 eftir ađ hafa veriđ viđlođandi áramótaskaupin ţar á undan. Ef RÚV ćtlar ekki ađ borga Spaugstofumönnum fyrir nýja ţćtti gćtu svona nýir grínistar búiđ til betri ţćtti en margt af ţví sem er á dagskránni nú um stundir.

Eitt af ţví sem mér fannst standa uppúr var ađ Spaugstofumennirnir komu saman ađ nýju í skaupinu, ţótt ţađ vćri ađeins í mjög stuttu atriđi. Gaman vćri ef ţeirra ţáttur yrđi endurlífgađur á RÚV, hćfileikarnir ábyggilega enn til stađar og húmorinn.

Annađ ógleymanlegt atriđi međ bođskap sem hitti í mark var atriđiđ um Vinstri grćna međ útsölu á hugsjónum sínum, sama hvađ ţađ var.

Greinilegt er ađ teymiđ er ađ slípast sem unniđ hefur ađ gerđ skaupsins undanfarin ár. Ţađ var ađ vísu endurnýjun núna, Dóra Jóhannsdóttir var leikstjóri en ekki Reynir Lyngdal. Sömu andlit í leikaraliđi ađ hluta, nokkrir nýir leikarar samt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Maí 2025
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 52
  • Sl. viku: 673
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 495
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband