Loksins birtist heimspekilegur pistill í Stundinni en ekki stjórnmálaáróđur, ţar sem efazt er um ýmislegt eins og margt sem taliđ er sjálfgefiđ viđ Úkraínustríđiđ á RÚV

Andri Snćr Magnason skrifađi pistil á gamlársdag sem birtist í Stundinni, sem heitir "Stríđsáriđ". Fyrst ćtla ég ađ taka ţađ sem mér finnst bezt ţar og er sammála.

Ein setning er svona í grein hans: "Á međan hćgt er ađ skilja hvernig hugmyndir og hugsjónir breiđast út, hvernig landamćri breytast, ţá er ekkert í Úkraínustríđinu sem gefur tilefni til ţess ađ ţar sé á ferđinni stríđ sem gćti breiđst út um Evrópu".

Ţessu er ég sammála.

Hann endar grein sína međ setningunni sem er eiginlega klisja: "Viđ eigum allt okkar undir ţví ađ styđja lýđrćđisöfl í heiminum í orđi og verki. Allt."

Ţađ er spurning hvernig mađur skilur síđustu setninguna. Eru lýđrćđisöflin í Rússlandi eđa í Evrópu og Bandaríkjunum? Greinilega hvergi í heiminum í dag, ađ mínu áliti. Ţessvegna er síđasta setningin háđ, útópískt háđ, finnst mér augljóslega, sé mađur ekki ţeim mun trúgjarnari og taki allt sem sannleika úr RÚV.

En einnig fjallar hann um ţađ í greininni ađ honum finnst ómögulegt ađ ímynda sér ađ nokkur á Vesturlöndum muni reyna ađ bođa pútínskt stjórnmálatrúbođ eđa pútínisma, (fyrst talađ og ritađ er um stalínisma).

Hann veltir upp spurningum um raunverulegan tilgang Úkraínustríđsins en kemur ekki međ samsćriskenningar, leyfir lesendum ađ geta í eyđurnar.

Hann bendir á ţađ ađ stjórnmálamenn í Evrópu hafi skyndilega hysjađ uppum sig buxurnar og fundiđ tilgang í lífinu, ţann "göfuga" tilgang ađ hatast útí Pútín (í stađ Trumps áđur), til dćmis hinn fallni Boris Johnson, en ekki síđur Joe Biden.

(Ég tek ţađ fram ađ allt sem ekki er í gćsalöppum er orđađ á annan hátt og nöfnum bćtt inní frásögnina sem ađeins er ýjađ ađ hjá honum).

Skyndilega hefur Nató fundiđ tilgang sinn ađ nýju.

Sérlega góđar eru setningarnar um ađ ţetta sé fyrsta "góđa" stríđiđ frá seinni heimsstyrjöld, ţar sem skilin á milli skúrka og frelsara séu ljós.

Lesandinn gerir sér ljóst ađ atburđarásin í Úkraínustríđinu gćti hafa veriđ hönnuđ og sviđsett fyrirfram, en af hverjum?

Er íslenzk blađamennska loksins aftur ađ verđa krassandi og beitt en ekki einhliđa áróđur? Stundin sem áđur var međ hreinar femínískar greinar og wokeáróđur er farin ađ breytast örlítiđ, og DV, međ greininni "Dauđalistinn og tjáningarfrelsiđ", sem ég hef áđur talađ um og hrósađ sem stefnubreytingu hjá DV.

Ćtli ritstjórarnir á Stundinni og DV séu ekki ađ fatta ađ ţađ eru lesendur ţarna úti sem gera meiri kröfur en svo ađ vefritin og fréttamiđlarnir eigi ađ vera léttúđugt efni og áróđur eingöngu, eins og skólablöđ menntaskólanna, ţar sem áhrifavaldar og frođutízka ber hćst.

Mađur segir bara, húrra fyrir ţeim sem stjórna DV og öđrum svona vefritum sem sýna lesendum sínum ţá virđingu ađ ţeir geti hugsađ sjálfstćtt og rökrétt og valiđ á milli tveggja eđa fleiri skođana sem fram eru settar, en séu ekki sammála öllu sem fram kemur frá vinstrimönnum og jafnađarmönnum eins og ţađ sé heilagur sannleikur.

Auđvitađ er ţetta líka vandamál hjá hćgrimönnum, og ţar mćtti vera meira um skođanaskipti sem byggjast á dýpri pćlingum og minna um bergmálshella.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.8.): 41
  • Sl. sólarhring: 81
  • Sl. viku: 691
  • Frá upphafi: 155214

Annađ

  • Innlit í dag: 35
  • Innlit sl. viku: 532
  • Gestir í dag: 34
  • IP-tölur í dag: 34

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband