Varđan hćkkar klifin, ljóđ frá 6. október 2017.

Ţetta ljóđ er um tilgangsleysi, samiđ fyrir nokkrum árum, fjallar um fánýti allt, held ég. Samiđ 6. október 2017, og í ţví eru daprar minningar og tilfinningar, og ljóđmál sem ég skil ekki allt, en sumt er skiljanlegt. Gott er ađ rifja ţetta upp, ţví ţađ á enn viđ, sumt ţarna í ljóđinu ađ minnsta kosti, mér finnst ţađ segja mér ađ vćntingum sé bezt ađ stilla í hóf, ađ minnsta kosti línan: "Girndin, eitthvađ sem ţú vilt".

Ljóđ eru oft ţannig ađ ţau skiljast bezt viđ endurtekinn lestur. Ef ţau eru vönduđ međ ljóđmáli og slíku. Ţađ sem Ingvar frćndi kenndi mér ungum, og ég lćrđi líka í menntaskóla er nokkuđ sem mađur kunni ađ nýta sér ađ forminu til sem unglingur, en betur međ tímanum, innihaldslega.

 

Rauđur dreki, rústir einar,

róstursamt á gylltum bökkum.

- Heimur minn er harmur,

hún er gölluđ vara.

Langt í rökkri krafan kveinar,

kominn sundur armur.

- Ađeins gramur garmur,

glötun, allt međ ţökkum.

Tíminn, ađeins tjara,

tjarnir augna spegla ţetta svar.

Böliđ bara,

berđu ţađ viđ hennar far.

 

Fortíđ, brunninn bakki efa,

blessuđ höllin verđur rifin.

- Allt mitt yfirgefiđ...

elska kann ei meira!

Heyri ţessa hyggju vefa...

hjalar, finnst ţó sefiđ,

vitlaust víst ţví stefiđ,

varđan hćkkar klifin.

Gleđin, glötuđ veira,

girndin tćlir, eitthvađ sem ţú vilt.

Hundar heyra,

hórdómseđliđ fráleitt gilt.

 

Lestargöngin liggja nakin,

losnar steinn úr bjargi galdra.

Allt sem áđur vildi,

er mér horfiđ núna.

Augnalokin anda ţakin,

ekkert fullu í gildi.

Harmar ţessa hildi,

hérna viđ mun staldra.

Gegnir fyrir frúna,

furstar tapa, deyja í burtu senn.

Kćlir kúna,

kvelur sig og hlćja menn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 83
  • Sl. sólarhring: 98
  • Sl. viku: 887
  • Frá upphafi: 133832

Annađ

  • Innlit í dag: 55
  • Innlit sl. viku: 680
  • Gestir í dag: 51
  • IP-tölur í dag: 50

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband