Önnur sál nú ertu, ljóđ frá 25. apríl 2018.

Hingađ kem ţví hún mér gefur

heimsins ástćđu hvern dag.

Íslands bar er indćlt heiti,

einnig rćtt margt firnagott.

Örmum ekki vefur

ennţá, líf er drulluflag.

Margri mey ţótt neiti,

mér finnst ţessi raunar flott.

 

Sjórćningjaflokknum fylgir,

finnst mér ekki bezt ţađ ráđ.

Svipađ gömul og ég er hún,

andinn vitnar, hold tér fátt.

Ţótt hiđ breiđa bylgir,

burt er flogin alskreytt náđ.

Síđan frá mér fer hún,

fýsnin varla augljós, ţrátt.

 

Höllin rís á hćđum gleđi,

heimur breytist eftir fall.

Ennţá feimnin minnkar máttinn,

mun ei stíga djarfleg skref.

Ţađ sem skađsamt skeđi,

skilur eftir sorg og gall.

Höfum betri háttinn

hér á, fyrsta boltann gef.

 

Orđin fertug einmitt ţessi,

enn ţó ljómar fríđ og skír.

Reglu lćrđi:Reyndu ekki,

rétt ađ tjái ţćr sig fyrst.

Oft í ungu dressi,

aftur vaknar ljómi nýr.

Vil ei heimskuhlekki,

hennar, virđist sál í ţyrst.

 

Ef hún fer ţú ađeins sćrist

eftir svona kynni, ţá,

bíddu heldur, viss mjög vertu,

veiđir ekki hér um bil.

Sál í turni tćrist,

tel mig yfirborđiđ fá.

Önnur sál nú ertu,

einnig ţađ ég veit og skil.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.11.): 64
  • Sl. sólarhring: 112
  • Sl. viku: 776
  • Frá upphafi: 125367

Annađ

  • Innlit í dag: 46
  • Innlit sl. viku: 614
  • Gestir í dag: 42
  • IP-tölur í dag: 41

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband