Er menntun í landinu í molum? Mótmćlandi sem ekki gat beygt orđiđ trú!

Ţađ er ekki hjá ţví komizt ađ einhver hluti Íslendinga sé vinstrisinnađur. Ţegar viđ bćttist ađ einn mótmćlandinn í gćr sagđi viđ fréttamanninn:"Ég get ekki lifađ án trú", ţá fannst mér tilefni til ađ fjalla um ţađ í ţessum pistli.

Í fyrsta lagi, hvers vegna ţarf alltaf ađ mótmćla útaf vinstrimálefnum?

En svo er ţađ ţetta málfar, ađ flaska á einfaldri beygingu! Hver veit ekki ađ rétt setning er:"Ég get ekki lifađ án trúar?"

Ţegar fólk er hćtt ađ hafa vald á talmáli sínu ţá er fokiđ í flest skjól. Ég skil ađ fólk getur lítiđ gert ađ sinni lesblindu og skrifblindu, hefur mismikla hćfileika til réttritunar. Hitt er annađ mál ţegar beygingakerfiđ er fariđ ađ riđlast í talmáli.

Ţetta er sárgrćtilegt á svo margan máta. Erum viđ Íslendingar svo illa staddir sem ţjóđ ađ ekki sé hćgt ađ ala blessuđ börnin upp viđ rétt málfar? Hverskonar skelfileg andleg og menningarleg fátćkt er ţađ?

Fólk hugar ekki ađ sjálfu sér og sínum eigin garđi.

Beygingakerfiđ er eitt ţađ dýrmćtasta sem tilheyrir íslenzkunni. Foreldrar sem ekki leiđrétta börn sín eru furđulega skeytingarlausir. Hvernig er ţetta međ skólakerfiđ, hefur ţví fariđ svona mikiđ aftur frá ţví ég var í barnaskóla um 1980? Eru ţetta afleiđingarnar af skóla án ađgreiningar, ađ ekki sé tími eđa áhugi á ađ sinna hverjum nemanda fyrir sig?

Ég verđ ţó ađ gleđjast yfir ţví ađ nú er Microsoft ađ koma međ sín snjalltćki á íslenzku. Lilja Alfređsdóttir hefur stađiđ sig mjög vel í ţessu og hennar teymi.

Ţađ mikilvćgasta til ađ vernda íslenzkuna er ţó ađ foreldrar finni ábyrgđ sína og metnađ sinn, og viti ađ ţetta er mikilvćgt efni. Ađ vera í vafa um hvađ sé gott mál er mikilvćgt, ađ spyrja ađra og leita í orđabókum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 185
  • Sl. sólarhring: 194
  • Sl. viku: 754
  • Frá upphafi: 127190

Annađ

  • Innlit í dag: 114
  • Innlit sl. viku: 564
  • Gestir í dag: 104
  • IP-tölur í dag: 104

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband