10.10.2022 | 00:17
Líđur úr greipunum, ljóđ frá 14. ágúst 2018.
Kaldgeđja, dauflynd viđ gluggann hún bíđur ađ birti,
brunnhvítu ljósin úr djúpinu andann ađ soga.
Hann sem var brottvikinn armćđu einsemdar virti,
nú ćhljómar rökkriđ og brjóstin af sorginni loga.
Eitthvađ ţau hindrađi, kenndir hann nennti ekki ađ nefna,
njósn barst um sviksemi, fráhvarf úr dýrđanna ljóma.
Kaldlyndan finnur hún mann sinn en margs ţarf ađ hefna,
meyjar sem eltust viđ strákana fengu ţá dóma.
Nú er sú fjallganga fullhugum trauđla enn ađ skapi,
félagsleg velsćld er takmarkiđ, síđur hans ástir.
Miskunnin brottsogin, henni finnst hart ei ţótt tapi.
horniđ er autt ţví, og jafnlítilsvert hverjir skástir.
Sumariđ líđur og senn kemur haustiđ međ vonum,
Satan í vínglasi? - öldurhús bjóđa upp á kynni.
Málćđiđ kaffćrir málefnin, vart ţar međ honum,
mjakar sér hljóđlega ađ punktinum, ţótt slíkt ei finni.
Líđur úr greipunum, oft er hiđ dýrslega drýgra;
drekktu ţví skálina í niđurlćgđ, guđ ţeirra orti.
Hún ţetta sér ekki en hittir á markastund vígra,
holdiđ er jarđar á blettinum, traustiđ ţau skorti.
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu fćrslur
- Veröldin snýr sér ađ síauknum stuđningi viđ Palestínumenn og ...
- Ross Edgley er međal minnisstćđustu manna ársins sem snerta s...
- Ţađ er alltaf talađ um sömu vandamálin, en ţau versna, eins o...
- Skrímslabangsar? Er nokkuđ jákvćtt viđ ţá annađ en ađ ţeir er...
- Umdeildur yfirmađur sleppur međ skrekkinn, Sigríđur J., undir...
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 187
- Sl. sólarhring: 201
- Sl. viku: 685
- Frá upphafi: 157566
Annađ
- Innlit í dag: 120
- Innlit sl. viku: 503
- Gestir í dag: 106
- IP-tölur í dag: 106
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.