5.9.2022 | 12:41
Fólk sem eyđir eigin jörđ, ljóđ 18. maí 2022.
Fólk sem eyđir eigin jörđ
ekki skapar gćfukarma.
Lít ég fleiri larma.
Loki togar, klćkjabrögđin,
firrtu, grimmu flögđin,
fögur heilla ţrćl.
Trúum títt á stćl,
trúđabylgjan hörđ.
Fjöldans vald er villa,
varla er ţar rétt gćfuhilla.
Uppreisn gerđu í anda ţínum,
ćtíđ reyni í mínum.
Mammon heimtar mengun enn,
og meiri völd og jarđarríki.
Heilmynd hans í líki
heillar ţig og lćtur kjósa.
Á máli mildra rósa,
muntu kjósa rétt?
Kyrrist ţann viđ klett?
Komast skjól í menn?
Steinast ţjóđir stjarfar,
stundum virđast jafnvel ţarfar,
allt ţó hefst međ einum manni,
sem elskar starf međ sanni.
Fyrirgefur guđ ţinn slíkt?
Geta menn svo heyrt rétt bođin?
Finnst sú friđarstođin?
fjöldinn eykst en ţrćlkast meira,
um heiminn vill ei heyra.
Helja ţetta er.
Friđur burtu fer,
flest allt lifir sýkt.
Hundar Heljar gelta,
hörkudrćsur tíđzku elta.
Samvitzkuna sćktu ţína,
síđan Guđ mun skína.
Orđskýringar:Larmur tár, frönskusletta.
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu fćrslur
- Eftir breytingar verđur Esus sá sem styttir brautina
- Ţessi sorglegi atburđur endurómar og rímar viđ önnur pólitísk...
- 2007 er komiđ aftur, (Ţađ er mín túlkun, ekki hennar orđ) Ţór...
- Veröldin snýr sér ađ síauknum stuđningi viđ Palestínumenn og ...
- Ross Edgley er međal minnisstćđustu manna ársins sem snerta s...
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.9.): 10
- Sl. sólarhring: 91
- Sl. viku: 681
- Frá upphafi: 157816
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 490
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú eru vizkubrunnar ađ segja ađ ţurrkar í kína séu ađ mannavöldum. Kínverjar hafa ógnađ mannkyni međ covid veiru, 5g sendum og allskonar viđskiptabrellum. Ekki má gleyma hvernig ţeir hafa dćlt inn á markađi feik dóti ýmiskonar.
Nú er Almćttiđ ađ kenna ţeim smá lexíu, og kannski skilja ţeir hana ekki og Almćttiđ tekur ţetta ţá bara alla leiđ.
Loncexter, 5.9.2022 kl. 18:24
Já Almćttiđ má alveg refsa fleirum en okkur í vestrćna heiminum. Viđ höfum komiđ mjög illa útúr Covid-19 eiturhernađinum. Svo mikiđ er víst ađ enginn sleppur undan hamfarahlýnuninni svo Kínverjar sem ćtlar ađ reisa fleiri orkuver og ćttu ađ athuga ţetta betur.
Ingólfur Sigurđsson, 6.9.2022 kl. 14:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.