3.9.2022 | 00:32
Loka klappa helzt, ljóđ, 16. maí 2022.
Valdhygli, sérgćzka, vörn ţeirra smáu,
veröldin, mannfólk og ţjóđin sem ann.
Stéttir berjast, leyfa lygđ,
Loka klappa helzt.
Komast áfram ei ţeir háu?
Ađeins svívirt bragđ af lágu?
Skárri heima skyldur sáu,
skratti í heim ţann velst.
Kemur ađ ţeim stjarfi, styggđ,
stundum finnur engan mann.
Ranglátir dómar og rökhyggjuskortur,
reynslan ei metin ađ verđleikum ţar.
Öfund, minnimáttarkennd,
mannýg grimmdarnaut.
Ćtíđ nćr á toppinn tortur,
treindur burtu sérhver ţortur.
Áđur varđ af ást hver snortur,
allt hiđ bezta ţraut.
Ókind sú var ekki tennd,
aldrei finnur réttlátt svar.
Önnur er vitundin, eigendur manna
upp ţeir nú líta ei stjarnanna til.
Femínistum fjarstýrt enn,
fćstir skilja ţađ.
Ţurfa gćđi og gćzku ađ banna,
guđdóm ekki lengur kanna,
hverfur loks í fáleik fanna,
finnur engan stađ.
Falla í villur mađkar, menn?
Mengun flónsku varla skil.
Orđskýringar: Tortur, eitthvađ stutt, lítiđ, eđa lítilsigld mannvera. Ţortur: Kjarkur, ţor, árćđni. Snortur: Sá sem verđur fyrir áhrifum. Hrifnćmur einstaklingur.
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.12.): 84
- Sl. sólarhring: 106
- Sl. viku: 766
- Frá upphafi: 130565
Annađ
- Innlit í dag: 58
- Innlit sl. viku: 563
- Gestir í dag: 47
- IP-tölur í dag: 46
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.