29.8.2022 | 19:06
Dimmist sćr, ljóđ frá 7. nóvember 2018.
Ekki brotnir sama sinnis,
situr ţar á skafli og hlćr.
Međan frúin kumlakynnis
krefur ţá um annan ná.
Ţreyttir vikna ţá.
Ţegar ljóst er hvert ţau stefna
ekki má svo augljóst nefna
angurmál, enn dimmist sćr.
Ein er ţarna útlitsfögur,
ekki mun hann veiđa ţćr.
Meira veit hinn lygni lögur,
lítiđ vill ţeim segja ţó.
Suma dreymir sjó.
Sorgarvilla eitt ađ reyna.
Flestir munu kvarta og kveina,
komin ţangađ, dimmist sćr.
Ţótt hann reyndi ţađ á borđi,
ţessi myndi ei veiđast skćr.
Leikur meyja í Loka orđi,
lensa talar, ríkir ţögn.
Greina frá ţví gögn.
Gotnesk bođorđ, vitar skrýddir,
ţrímagnsdrangar norđurs níddir,
nálgast eymdin, dimmist sćr.
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu fćrslur
- Ţessi sorglegi atburđur endurómar og rímar viđ önnur pólitísk...
- 2007 er komiđ aftur, (Ţađ er mín túlkun, ekki hennar orđ) Ţór...
- Veröldin snýr sér ađ síauknum stuđningi viđ Palestínumenn og ...
- Ross Edgley er međal minnisstćđustu manna ársins sem snerta s...
- Ţađ er alltaf talađ um sömu vandamálin, en ţau versna, eins o...
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.9.): 16
- Sl. sólarhring: 137
- Sl. viku: 748
- Frá upphafi: 157725
Annađ
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 536
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.