Dimmist sær, ljóð frá 7. nóvember 2018.

Ekki brotnir sama sinnis,

situr þar á skafli og hlær.

Meðan frúin kumlakynnis

krefur þá um annan ná.

Þreyttir vikna þá.

Þegar ljóst er hvert þau stefna

ekki má svo augljóst nefna

angurmál, enn dimmist sær.

 

Ein er þarna útlitsfögur,

ekki mun hann veiða þær.

Meira veit hinn lygni lögur,

lítið vill þeim segja þó.

Suma dreymir sjó.

Sorgarvilla eitt að reyna.

Flestir munu kvarta og kveina,

komin þangað, dimmist sær.

 

Þótt hann reyndi það á borði,

þessi myndi ei veiðast skær.

Leikur meyja í Loka orði,

lensa talar, ríkir þögn.

Greina frá því gögn.

Gotnesk boðorð, vitar skrýddir,

þrímagnsdrangar norðurs níddir,

nálgast eymdin, dimmist sær.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Færsluflokkar

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 90
  • Sl. sólarhring: 92
  • Sl. viku: 788
  • Frá upphafi: 145205

Annað

  • Innlit í dag: 58
  • Innlit sl. viku: 474
  • Gestir í dag: 49
  • IP-tölur í dag: 49

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband