11.8.2022 | 07:06
Afi hafði það markmið að halda sér ungum, enda náði hann 98 ára aldri.
Fréttin um níræða íþróttagarpinn minnir mig á afa. Þegar hann var níræður fór hann á verkstæðið að vinna daglega og synti og fór í göngutúra nokkrum sinnum í viku. Eftir 95 ára aldurinn fór heilsunni að hraka hjá honum, en hann var 98 ára þegar hann lézt.
![]() |
Níræður og æfir alla virka daga vikunnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu færslur
- Ross Edgley er meðal minnisstæðustu manna ársins sem snerta s...
- Það er alltaf talað um sömu vandamálin, en þau versna, eins o...
- Skrímslabangsar? Er nokkuð jákvætt við þá annað en að þeir er...
- Umdeildur yfirmaður sleppur með skrekkinn, Sigríður J., undir...
- Margir sem blogga ekki gætu gert það. Mamma var ein af þeim. ...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.9.): 44
- Sl. sólarhring: 75
- Sl. viku: 576
- Frá upphafi: 157356
Annað
- Innlit í dag: 33
- Innlit sl. viku: 440
- Gestir í dag: 32
- IP-tölur í dag: 32
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.