G6
Alls stađar er böl,
G6
alls stađar er böl,
G6
og alls stađar er eymdin.
Okkar líf er böl,
okkar líf er böl
og alls stađar er eymdin.
Okkar líf er kvöl,
okkar líf er kvöl
og alls stađar er eymdin.
Mennirnir velja ţađ ranga,
mennirnir velja ţađ ranga
og alls stađar er eymdin.
Mennirnir kunna ekki ađ lifa,
mennirnir kunna ekki ađ lifa
og alls stađar er eymdin.
Mennirnir kunna ekki ađ hugsa,
mennirnir kunna ekki ađ hugsa
og alls stađar er eymdin.
Mennirnir gera ađeins ţađ sem er rangt,
mennirnir gera ađeins ţađ sem er rangt
og alls stađar er eymdin.
Mennirnir geta ekki stjórnađ sér,
mennirnir geta ekki stjórnađ sér
og alls stađar er eymdin.
Mennirnir kunna ekki fótum sínum forráđ,
mennirnir kunna ekki fótum sínum forráđ
og alls stađar er eymdin.
Alls stađar er sársaukinn,
alls stađar er sársaukinn
og alls stađar er eymdin.
Alls stađar er ranglćtiđ,
alls stađar er ranglćtiđ
og alls stađar er eymdin.
Ţetta ljóđ er dćgurlagatexti og birtist á hljómdisknum:"Hiđ mikla samband" eftir mig frá 1999. Ég býst viđ ađ hann hafi selzt einna bezt af mínum tóndiskum.
Blúsinn er talinn uppistađa rokksins og poppsins og ţessvegna ţurfa allir tónlistarmenn ađ kynna sér hann.
Bođskapur textans eđa ljóđsins er eitthvađ á ţá leiđ ađ fólkiđ sem mest stundar erlend hjálparstörf ćtti ađ sjá eymdina á Íslandi einnig, allskyns óhamingju, vímuefnaneyzlu, ţunglyndi, sjálfsmorđ, sjúkdóma, örorku, elli, einmanaleika, skilningsleysi, ástleysi, barnleysi, lélegt uppeldi, rifrildi á milli fólks og samskiptaleysi, ţannig mćtti lengi telja.
Í ţessum texta eđa í ţessu ljóđi eru einnig heimspekilegar spurningar um hinn frjálsa vilja, hvort fólk stjórni sér sjálft eđa láti stjórnast af tízkunni eđa öđrum eđa hvort fólki er fjarstýrt frá öđrum hnöttum, öndum eđa fólki á okkar eigin jörđ.
Í ţessum einföldu en djúpu setningum er allskyns speki sé vel ađ gćtt.
Grunnspekin er ţó hluti af Nýalsspekinni, ađ helstefna ríki á jörđinni, samkvćmt dr. Helga Pjeturss, en hljómdiskurinn er allur um ţau frćđi.
Líf okkar er böl á međan kćrleikurinn gćti veriđ meiri, nándin meiri milli fólks og samstillingin. Í ţví ljósi er rétt ađ skođa ţessar setningar.
Ađ velja ţađ ranga er einnig vísun í stjórnmálin. Ađ Guđmundur Franklín skyldi hvorki kosinn forseti né inná ţing er alveg til vitnisburđar um ţetta.
Ađ kunna ekki fótum sínum forráđ, ţetta á viđ um svo margt í fortíđ, nútíđ og framtíđ, hćgt er ađ vísa í nýjustu fréttir, fólk ţarf ađ gćta sín á gosstöđvunum nýju, gasmengun er ţarna hćttuleg, og hrauniđ nálćgt ásamt sprungum.
Alls stađar er ranglćtiđ, jafnvel í okkar réttarfarskerfi er hćgt ađ benda á ranglćti, ţegar einum hópi er hampađ tapar annar hópur, aukin völd femínista minnka völd karla og drengja, og ţar er víđa óréttlćti sem afleiđing.
Alls stađar er sársaukinn. Ekki er auđvelt ađ mćla sársaukann. Fullyrt er ađ fólk án tćknivćđingar og nútímaţćginda hafi ţađ verra en viđ, barnadauđi, tíđar barnsfćđingar, hungur og slíkt, hjá býsna mörgum. Samt er notkun ţunglyndislyfja gríđarleg á Íslandi og í Vestrinu.
Ţađ bendir til ţess ađ sársaukinn sé jafnvel meiri í Vestrinu en hann var fyrr, ekki minni ađ minnsta kosti.
Svona ljóđ eins og ţetta eđa söngtexti er ekki ćtlađur sem ţunglyndislegt innlegg, heldur sem vísun í ţađ sem mćlir gegn ýmsu sem taliđ er bezt og rétt í okkar heimshluta, áminning um hinar hliđarnar á málunum.
Og ţessvegna er ekki hćgt ađ telja ţađ allt upp. Gott ljóđ er opiđ fyrir sem víđtćkustu túlkunum. Vonandi ađ ţetta sé ţannig.
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 27
- Sl. sólarhring: 86
- Sl. viku: 743
- Frá upphafi: 151297
Annađ
- Innlit í dag: 17
- Innlit sl. viku: 492
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 15
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.