Og táknin, ljóđ frá 19. nóvember 2017

Ţegar fljótiđ nemur stađar

viđ ţínar dyr,

og óskirnar sem rćttust,

eđa ekki...

hún var blóm í öđrum garđi,

eins og stöđugur straumur

ţess sem átti ađ verđa.

 

Hér eru fleiri blóm sem gróa

á betri hátt.

Eitthvađ viđ hana

gekk ekki upp.

Ţađ eru fleiri fiskar í sjónum,

og ţú getur gleymt ţví liđna,

en ađ spretta upp af sama krafti

og ađ slá frá sér...

 

Stöđuvatniđ svo yfirţyrmandi,

og viđ notum sömu augu,

en metum ţađ á annan hátt

sem kemur út.

Bráđum verđum viđ sammála ţó.

 

Atvikin verđa ţannig.

 

Óhjákvćmilega.

 

Og táknin.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 84
  • Sl. sólarhring: 98
  • Sl. viku: 743
  • Frá upphafi: 127286

Annađ

  • Innlit í dag: 52
  • Innlit sl. viku: 555
  • Gestir í dag: 43
  • IP-tölur í dag: 43

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband