22.7.2022 | 21:18
Ríkir jafnréttið núna? (Blús, taktur og tregi), ljóð frá 22. marz 1997.
Ríkir jafnréttið núna? (Blús, taktur og tregi), ljóð frá 22. marz 1997.
G7 C
Erum við sátt núna?
G7
Erum við sátt núna?
G7 C G7
Ríkir jafnréttið núna?
Er þetta jafnréttið?
Er þetta jafnréttið?
Ríkir jafnréttið núna?
Ríkir réttlætið á jörðinni?
Ríkir réttlætið á jörðinni?
Ríkir jafnréttið núna?
Ríkir meira réttlæti á jörðinni nú en áður?
Ríkir meira réttlæti á jörðinni nú en áður?
Ríkir jafnréttið núna?
Er þetta örugglega jafnréttið?
Er þetta örugglega jafnréttið?
Ríkir jafnréttið núna?
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.5.): 92
- Sl. sólarhring: 96
- Sl. viku: 1003
- Frá upphafi: 144726
Annað
- Innlit í dag: 59
- Innlit sl. viku: 689
- Gestir í dag: 52
- IP-tölur í dag: 51
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.