5.7.2022 | 14:08
Hverjum þjónar innganga í NATÓ? Elítu eða löndunum?
Ytri kröfur eða innri sannfæring? Eru ekki kennisetningar VG á þá leið að berjast eigi gegn hernaðarbandalögum þótt þau séu kölluð varnarbandalög? Eykst ekki spennan á milli austurs og vesturs með inngöngu Finna og Svía í NATÓ? Getur yfirlýstur friðarsinni eins og Katrín Jakobsdóttir verið sátt við sjálfa sig að hafa hleypt þessum þjóðum í NATÓ, sem gæti haft skaðvænlegar afleiðingar? Hvernig verður mannorð hennar ef stríðið dregst á langinn, verður heimsstyrjöld, eða afleiðingarnar slæmar á annan hátt?
Er stjórnarsamstarfið og völdin sem forsætisráðherra meira vert en að standa við fyrri sannfæringu og stefnu VG, og staldra við?
Reiðubúin að fullgilda NATO-samninga um aðild | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 43
- Sl. sólarhring: 163
- Sl. viku: 743
- Frá upphafi: 133289
Annað
- Innlit í dag: 35
- Innlit sl. viku: 538
- Gestir í dag: 33
- IP-tölur í dag: 33
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.