5.7.2022 | 14:08
Hverjum ţjónar innganga í NATÓ? Elítu eđa löndunum?
Ytri kröfur eđa innri sannfćring? Eru ekki kennisetningar VG á ţá leiđ ađ berjast eigi gegn hernađarbandalögum ţótt ţau séu kölluđ varnarbandalög? Eykst ekki spennan á milli austurs og vesturs međ inngöngu Finna og Svía í NATÓ? Getur yfirlýstur friđarsinni eins og Katrín Jakobsdóttir veriđ sátt viđ sjálfa sig ađ hafa hleypt ţessum ţjóđum í NATÓ, sem gćti haft skađvćnlegar afleiđingar? Hvernig verđur mannorđ hennar ef stríđiđ dregst á langinn, verđur heimsstyrjöld, eđa afleiđingarnar slćmar á annan hátt?
Er stjórnarsamstarfiđ og völdin sem forsćtisráđherra meira vert en ađ standa viđ fyrri sannfćringu og stefnu VG, og staldra viđ?
Reiđubúin ađ fullgilda NATO-samninga um ađild | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu fćrslur
- Syndafalliđ í Biblíunni - Aldingarđurinn Eden tilraunastofa, ...
- Líta femínistar í eigin barm? Er ástćđa fyrir bakslaginu?
- Jahve er djöfullinn og hann stendur á bakviđ öll stríđ, og er...
- Sjálfstćđismenn ţurfa ađ sinna menningarmálum meira
- Vinstrimenn ćttu ađ skammast sín, en ekki hćgrimenn. Mengun e...
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 40
- Sl. sólarhring: 126
- Sl. viku: 699
- Frá upphafi: 127242
Annađ
- Innlit í dag: 26
- Innlit sl. viku: 529
- Gestir í dag: 23
- IP-tölur í dag: 23
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.